Bad Advertisement?

News / Reviews:
  • World News
  • Movie Reviews
  • Book Search

    Are you a Christian?

    Online Store:
  • Visit Our eBay Store



  • ICELANDIC BIBLE - 1CORINTHIANS 15

    PREVIOUS CHAPTER - NEXT CHAPTER - HELP


    15:1 Ég minni yğur, bræğur, á fagnağarerindi şağ, sem ég boğaği yğur, sem şér og veittuğ viğtöku og şér einnig standiğ stöğugir í.

    15:2 Fyrir şağ verğiğ şér og hólpnir ef şér haldiğ fast viğ orğiğ, fagnağarerindiğ, sem ég boğaği yğur, og hafiğ ekki ófyrirsynju trúna tekiğ.

    15:3 Şví şağ kenndi ég yğur fyrst og fremst, sem ég einnig hef meğtekiğ, ağ Kristur dó vegna vorra synda samkvæmt ritningunum,

    15:4 ağ hann var grafinn, ağ hann reis upp á şriğja degi samkvæmt ritningunum

    15:5 og ağ hann birtist Kefasi, síğan şeim tólf.

    15:6 Şví næst birtist hann meira en fimm hundruğ bræğrum í einu, sem flestir eru á lífi allt til şessa, en nokkrir eru sofnağir.

    15:7 Síğan birtist hann Jakobi, şví næst postulunum öllum.

    15:8 En síğast allra birtist hann einnig mér, eins og ótímaburği.

    15:9 Şví ég er sístur postulanna og er ekki şess verğur ağ kallast postuli, meğ şví ağ ég ofsótti söfnuğ Guğs.

    15:10 En af Guğs náğ er ég şağ sem ég er, og náğ hans viğ mig hefur ekki orğiğ til ónıtis, heldur hef ég erfiğağ meira en şeir allir, şó ekki ég, heldur náğ Guğs, sem meğ mér er.

    15:11 Hvort sem şağ şví er ég eğa şeir, şá prédikum vér şannig, og şannig hafiğ şér trúna tekiğ.

    15:12 En ef nú er prédikağ, ağ Kristur sé upprisinn frá dauğum, hvernig geta şá nokkrir yğar sagt, ağ dauğir rísi ekki upp?

    15:13 Ef ekki er til upprisa dauğra, şá er Kristur ekki heldur upprisinn.

    15:14 En ef Kristur er ekki upprisinn, şá er ónıt prédikun vor, ónıt líka trú yğar.

    15:15 Vér reynumst şá vera ljúgvottar um Guğ, şar eğ vér höfum vitnağ um Guğ, ağ hann hafi uppvakiğ Krist, sem hann hefur ekki uppvakiğ, svo framarlega sem dauğir rísa ekki upp.

    15:16 Şví ağ ef dauğir rísa ekki upp, er Kristur ekki heldur upprisinn.

    15:17 En ef Kristur er ekki upprisinn, er trú yğar fánıt, şér eruğ şá enn í syndum yğar,

    15:18 og şá eru einnig şeir, sem sofnağir eru í trú á Krist, glatağir.

    15:19 Ef von vor til Krists nær ağeins til şessa lífs, şá erum vér aumkunarverğastir allra manna.

    15:20 En nú er Kristur upprisinn frá dauğum sem frumgróği şeirra, sem sofnağir eru.

    15:21 Şví ağ şar eğ dauğinn kom fyrir mann, kemur og upprisa dauğra fyrir mann.

    15:22 Şví ağ eins og allir deyja fyrir samband sitt viğ Adam, svo munu allir lífgağir verğa fyrir samfélag sitt viğ Krist.

    15:23 En sérhver í sinni röğ: Kristur sem frumgróğinn, şví næst, viğ komu hans, şeir sem honum tilheyra.

    15:24 Síğan kemur endirinn, er hann selur ríkiğ Guği föğur í hendur, er hann hefur ağ engu gjört sérhverja tign, sérhvert veldi og kraft.

    15:25 Şví ağ honum ber ağ ríkja, uns hann leggur alla fjendurna undir fætur hans.

    15:26 Dauğinn er síğasti óvinurinn, sem verğur ağ engu gjörğur.

    15:27 ,,Allt hefur hann lagt undir fætur honum.`` Şegar stendur, ağ allt hafi veriğ lagt undir hann, er augljóst, ağ sá er undan skilinn, sem lagği allt undir hann.

    15:28 En şegar allt hefur veriğ lagt undir hann, şá mun og sonurinn sjálfur leggja sig undir şann, er lagği alla hluti undir hann, til şess ağ Guğ sé allt í öllu.

    15:29 Til hvers eru menn annars ağ láta skírast fyrir hina dánu? Ef dauğir menn rísa alls ekki upp, hvers vegna láta menn şá skíra sig fyrir şá?

    15:30 Hvers vegna erum vér líka ağ stofna oss í hættu hverja stund?

    15:31 Svo sannarlega, bræğur, sem ég get hrósağ mér af yğur í Kristi Jesú, Drottni vorum: Á degi hverjum vofir dauğinn yfir mér.

    15:32 Hafi ég eingöngu ağ hætti manna barist viğ villidır í Efesus, hvağa gagn hefği ég şá af şví? Ef dauğir rísa ekki upp, etum şá og drekkum, şví ağ á morgun deyjum vér!

    15:33 Villist ekki. Vondur félagsskapur spillir góğum siğum.

    15:34 Vakniğ fyrir alvöru og syndgiğ ekki. Nokkrir hafa enga şekkingu á Guği. Yğur til blygğunar segi ég şağ.

    15:35 En nú kynni einhver ağ segja: ,,Hvernig rísa dauğir upp? Hvağa líkama hafa şeir, şegar şeir koma?``

    15:36 Şú óvitri mağur! Şağ sem şú sáir lifnar ekki aftur nema şağ deyi.

    15:37 Og er şú sáir, şá er şağ ekki sú jurt, er vex upp síğar, sem şú sáir, heldur bert frækorniğ, hvort sem şağ nú heldur er hveitikorn eğa annağ fræ.

    15:38 En Guğ gefur şví líkama eftir vild sinni og hverri sæğistegund sinn líkama.

    15:39 Ekki eru allir líkamir eins, heldur hafa mennirnir einn, kvikféğ annan, fuglarnir einn og fiskarnir annan.

    15:40 Til eru himneskir líkamir og jarğneskir líkamir. En vegsemd hinna himnesku er eitt og hinna jarğnesku annağ.

    15:41 Eitt er ljómi sólarinnar og annağ ljómi tunglsins og annağ ljómi stjarnanna, şví ağ stjarna ber af stjörnu í ljóma.

    15:42 Şannig er og um upprisu dauğra. Sáğ er forgengilegu, en upp rís óforgengilegt.

    15:43 Sáğ er í vansæmd, en upp rís í vegsemd. Sáğ er í veikleika, en upp rís í styrkleika.

    15:44 Sáğ er jarğneskum líkama, en upp rís andlegur líkami. Ef jarğneskur líkami er til, şá er og til andlegur líkami.

    15:45 Şannig er og ritağ: ,,Hinn fyrsti mağur, Adam, varğ ağ lifandi sál,`` hinn síğari Adam ağ lífgandi anda.

    15:46 En hiğ andlega kemur ekki fyrst, heldur hiğ jarğneska, şví næst hiğ andlega.

    15:47 Hinn fyrsti mağur er frá jörğu, jarğneskur, hinn annar mağur er frá himni.

    15:48 Eins og hinn jarğneski var, şannig eru og hinir jarğnesku og eins og hinn himneski, şannig eru og hinir himnesku.

    15:49 Og eins og vér höfum boriğ mynd hins jarğneska, munum vér einnig bera mynd hins himneska.

    15:50 En şağ segi ég, bræğur, ağ hold og blóğ getur eigi erft Guğs ríki, eigi erfir heldur hiğ forgengilega óforgengileikann.

    15:51 Sjá, ég segi yğur leyndardóm: Vér munum ekki allir sofna, en allir munum vér umbreytast

    15:52 í einni svipan, á einu augabragği, viğ hinn síğasta lúğur. Şví lúğurinn mun gjalla og şá munu hinir dauğu upp rísa óforgengilegir, og vér munum umbreytast.

    15:53 Şetta forgengilega á ağ íklæğast óforgengileikanum og şetta dauğlega ağ íklæğast ódauğleikanum.

    15:54 En şegar hiğ forgengilega íklæğist óforgengileikanum og hiğ dauğlega ódauğleikanum, şá mun rætast orğ şağ, sem ritağ er: Dauğinn er uppsvelgdur í sigur.

    15:55 Dauği, hvar er sigur şinn? Dauği, hvar er broddur şinn?

    15:56 En syndin er broddur dauğans og lögmáliğ afl syndarinnar.

    15:57 Guği séu şakkir, sem gefur oss sigurinn fyrir Drottin vorn Jesú Krist!

    15:58 Şess vegna, mínir elskuğu bræğur, veriğ stağfastir, óbifanlegir, síauğugir í verki Drottins. Şér vitiğ ağ erfiği yğar er ekki árangurslaust í Drottni.

    GOTO NEXT CHAPTER - BIBLE INDEX & SEARCH

    God Rules.NET
    Search 100+ volumes of books at one time. Luther Bible Search Engine. Elberfelder Bible Search Engine. German SCH Bible Search Engine