4:33 Og hann talađi um trén, allt frá sedrustrjánum á Líbanon til ísópsins, sem sprettur á múrveggnum. Og hann talađi um fénađ og fugla, orma og fiska,
4:34 og menn komu af öllum ţjóđum til ţess ađ heyra speki Salómons, frá öllum konungum jarđarinnar, er heyrđu speki hans getiđ.