7:50 og katlana, skarbítana, fórnarskálarnar, bollana, eldpönnurnar af skíru gulli. Hjarirnar á vćngjahurđum innsta hússins, Hins allrahelgasta, og á vćngjahurđum musterisins, ađalhússins, voru og af gulli.
7:51 Og er öllu ţví verki var lokiđ, er Salómon konungur lét gjöra í húsi Drottins, ţá flutti hann helgigjafir Davíđs föđur síns inn í ţađ, silfriđ og gulliđ, en áhöldin lét hann í féhirslur Drottins húss.