20:42 Og Jónatan sagði við Davíð: ,,Far þú í friði. En viðvíkjandi því, sem við báðir höfum unnið eið að í nafni Drottins, þá sé Drottinn vitni milli mín og þín, og milli minna niðja og þinna niðja að eilífu.`` Síðan hélt Davíð af stað og fór burt, en Jónatan gekk inn í borgina.