7:19 þá svaraði riddarinn guðsmanninum og sagði: ,,Sjá, þótt Drottinn gjörði raufar á himininn, hvernig mætti slíkt verða?`` En Elísa svaraði: ,,Þú munt sjá það með eigin augum, en einskis af því neyta.``
7:20 Og svo fór fyrir honum. Lýðurinn tróð hann undir í hliðinu, svo að hann beið bana.