19:43 Þá svöruðu Ísraelsmenn Júdamönnum og sögðu: ,,Vér eigum tíu hluti í konunginum. Auk þess erum vér frumgetningurinn, en þér ekki. Hví hafið þér lítilsvirt oss? Og komum vér ekki fyrstir fram með þá ósk að færa konung heim aftur?`` Og ummæli Júdamanna voru harðari en ummæli Ísraelsmanna.