25:26 Nú hef ég ekkert áreiðanlegt að skrifa herra vorum um hann. Þess vegna hef ég leitt hann fram fyrir yður og einkum fyrir þig, Agrippa konungur, svo að ég hafi eitthvað að skrifa að lokinni yfirheyrslu.
25:27 Því það líst mér fráleitt að senda fanga og tjá eigi um leið sakargiftir gegn honum.``