27:43 En hundraðshöfðinginn vildi forða Páli og kom í veg fyrir ráðagjörð þeirra. Bauð hann, að þeir, sem syndir væru, skyldu fyrstir varpa sér út og leita til lands,
27:44 en hinir síðan ýmist á plönkum eða braki úr skipinu. Þannig komust allir heilir til lands.