19:24 Og Drottinn sagði við hann: ,,Far nú og stíg ofan, og kom því næst upp aftur og Aron með þér. En prestarnir og fólkið má ekki brjótast upp hingað til Drottins, að hann gjöri ekki skarð í hóp þeirra.``
19:25 Móse gekk þá ofan til fólksins og sagði þeim þetta.