38:29 En svo fór, að hann kippti aftur að sér hendinni, og þá kom bróðir hans í ljós. Þá mælti hún: ,,Hví hefir þú brotist svo fram þér til góða?`` Og hún nefndi hann Peres.
38:30 Eftir það fæddist bróðir hans, og var rauði þráðurinn um hönd hans. Og hún nefndi hann Sera.