47:30 Ég vil hvíla hjá feðrum mínum, og skalt þú flytja mig burt úr Egyptalandi og jarða mig í gröf þeirra.`` Og hann svaraði: ,,Ég vil gjöra svo sem þú hefir fyrir mælt.``
47:31 Þá sagði Jakob: ,,Vinn þú mér eið að því!`` Og hann vann honum eiðinn. Og Ísrael hallaði sér niður að höfðalaginu.