Bad Advertisement?

News / Reviews:
  • World News
  • Movie Reviews
  • Book Search

    Are you a Christian?

    Online Store:
  • Visit Our eBay Store



  • ICELANDIC BIBLE - ISAIAH 16

    PREVIOUS CHAPTER - NEXT CHAPTER - HELP


    16:1 Sendiđ landshöfđingjanum sauđaskattinn úr klettagjánum gegnum eyđimörkina til fjalls Síondóttur.

    16:2 Eins og flöktandi fuglar, eins og ungar, fćldir úr hreiđri, skulu Móabsdćtur verđa viđ vöđin á Arnon.

    16:3 ,,Legg nú ráđ, veit hjálp, gjör skugga ţinn um hábjartan dag sem nótt. Fel hina burtreknu, seg ekki til flóttamannanna.

    16:4 Ljá hinum burtreknu úr Móab dvöl hjá ţér. Ver ţeim verndarskjól fyrir eyđandanum. Ţegar kúgarinn er horfinn burt, eyđingunni linnir og undirokararnir eru farnir úr landinu,

    16:5 ţá mun veldisstóll reistur verđa međ miskunnsemi og á honum sitja međ trúfesti í tjaldi Davíđs dómari, sem leitar réttinda og temur sér réttlćti.``

    16:6 Vér höfum heyrt drambsemi Móabs _ hann er mjög hrokafullur _ ofmetnađ hans, drambsemi og ofsa, og hin marklausu stóryrđi hans.

    16:7 Ţess vegna kveina nú Móabítar yfir Móab, allir kveina ţeir. Yfir rúsínukökum Kír Hareset munu ţeir andvarpa harla hnuggnir.

    16:8 Ţví ađ akurlönd Hesbon eru fölnuđ og víntré Síbma. Vín ţeirra varpađi höfđingjum ţjóđanna til jarđar. Vínviđarteinungarnir náđu til Jaser, villtust út um eyđimörkina. Greinar ţeirra breiddu sig út, fóru yfir hafiđ.

    16:9 Fyrir ţví grćt ég međ Jaser yfir víntrjám Síbma. Ég vökva ţig međ tárum mínum, Hesbon og Eleale! ţví ađ fagnađarópum óvinanna laust yfir sumargróđa ţinn og vínberjatekju.

    16:10 Fögnuđur og kćti eru horfin úr aldingörđunum, og í víngörđunum heyrast engir gleđisöngvar né fagnađarhljóđ. Trođslumenn trođa ekki vínber í vínţröngunum, ég hefi látiđ fagnađaróp ţeirra ţagna.

    16:11 Fyrir ţví titrar hjarta mitt sem gígjustrengur sökum Móabs og brjóst mitt sökum Kír Hares.

    16:12 Og ţó ađ Móab sýni sig á blóthćđinni og streitist viđ og fari inn í helgidóm sinn til ađ biđjast fyrir, ţá mun hann samt engu til leiđar koma.

    16:13 Ţetta er ţađ orđ, sem Drottinn talađi um Móab fyrrum.

    16:14 En nú talar Drottinn á ţessa leiđ: Áđur en ţrjú ár eru liđin, slík sem ár kaupamanna eru talin, skal vegsemd Móabs međ öllum hinum mikla mannfjölda fyrirlitin verđa, en leifar munu eftir verđa, lítilfenglegar, eigi teljandi.

    GOTO NEXT CHAPTER - BIBLE INDEX & SEARCH

    God Rules.NET
    Search 100+ volumes of books at one time. Luther Bible Search Engine. Elberfelder Bible Search Engine. German SCH Bible Search Engine