38:27 Og allir höfðingjarnir komu til Jeremía og spurðu hann, en hann skýrði þeim með öllu svo frá sem konungur hafði lagt fyrir. Þá gengu þeir rólegir burt frá honum, því að þetta hafði ekki orðið hljóðbært.
38:28 Og Jeremía sat í varðgarðinum allt til þess dags, er Jerúsalem var unnin.