22:23 Því barst sá orðrómur út meðal bræðranna, að þessi lærisveinn mundi ekki deyja. En Jesús hafði ekki sagt Pétri, að hann mundi ekki deyja. Hann sagði: ,,Ef ég vil, að hann lifi, þangað til ég kem, hverju skiptir það þig?``
22:24 Þessi er lærisveinninn, sem vitnar um allt þetta og hefur skrifað þetta. Og vér vitum, að vitnisburður hans er sannur.