10:51 Jesús spurði hann: ,,Hvað vilt þú, að ég gjöri fyrir þig?`` Blindi maðurinn svaraði honum: ,,Rabbúní, að ég fái aftur sjón.``
10:52 Jesús sagði við hann: ,,Far þú, trú þín hefur bjargað þér.`` Jafnskjótt fékk hann sjónina og fylgdi honum á ferðinni.