3:16 En þegar Jesús hafði verið skírður, sté hann jafnskjótt upp úr vatninu. Og þá opnuðust himnarnir, og hann sá anda Guðs stíga niður eins og dúfu og koma yfir sig.
3:17 Og rödd kom af himnum: ,,Þessi er minn elskaði sonur, sem ég hef velþóknun á.``