5:30 eða þegar afbrýðisandi kemur yfir mann og hann verður hræddur um konu sína, þá skal hann leiða konuna fram fyrir Drottin, og prestur skal með hana fara í alla staði eftir lögum þessum.
5:31 Maðurinn skal vera sýkn saka, en konan skal bera sekt sína.