Bad Advertisement?

News / Reviews:
  • World News
  • Movie Reviews
  • Book Search

    Are you a Christian?

    Online Store:
  • Visit Our eBay Store



  • ICELANDIC BIBLE - PSALMS 111

    PREVIOUS CHAPTER - NEXT CHAPTER - HELP


    111:1 Halelúja. Ég vil lofa Drottin af öllu hjarta, í félagi og söfnuði réttvísra.

    111:2 Mikil eru verk Drottins, verð íhugunar öllum þeim, er hafa unun af þeim.

    111:3 Tign og vegsemd eru verk hans og réttlæti hans stendur stöðugt að eilífu.

    111:4 Hann hefir látið dásemdarverka sinna minnst verða, náðugur og miskunnsamur er Drottinn.

    111:5 Hann hefir gefið fæðu þeim, er óttast hann, hann minnist að eilífu sáttmála síns.

    111:6 Hann hefir kunngjört þjóð sinni kraft verka sinna, með því að gefa þeim eignir heiðingjanna.

    111:7 Verk handa hans eru trúfesti og réttvísi, öll fyrirmæli hans eru áreiðanleg,

    111:8 örugg um aldur og ævi, framkvæmd í trúfesti og réttvísi.

    111:9 Hann hefir sent lausn lýð sínum, skipað sáttmála sinn að eilífu, heilagt og óttalegt er nafn hans.

    111:10 Upphaf speki er ótti Drottins, hann er fögur hyggindi öllum þeim, er iðka hann. Lofstír hans stendur um eilífð.

    GOTO NEXT CHAPTER - BIBLE INDEX & SEARCH

    God Rules.NET
    Search 100+ volumes of books at one time. Luther Bible Search Engine. Elberfelder Bible Search Engine. German SCH Bible Search Engine