117:1 Lofið Drottin, allar þjóðir, vegsamið hann, allir lýðir,
117:2 því að miskunn hans er voldug yfir oss, og trúfesti Drottins varir að eilífu. Halelúja.
GOTO NEXT CHAPTER - BIBLE INDEX & SEARCH