Bad Advertisement?

News / Reviews:
  • World News
  • Movie Reviews
  • Book Search

    Are you a Christian?

    Online Store:
  • Visit Our eBay Store



  • ICELANDIC BIBLE - PSALMS 121

    PREVIOUS CHAPTER - NEXT CHAPTER - HELP


    121:1 Ég hef augu mín til fjallanna: Hvaðan kemur mér hjálp?

    121:2 Hjálp mín kemur frá Drottni, skapara himins og jarðar.

    121:3 Hann mun eigi láta fót þinn skriðna, vörður þinn blundar ekki.

    121:4 Nei, hann blundar ekki og sefur ekki, hann, vörður Ísraels.

    121:5 Drottinn er vörður þinn, Drottinn skýlir þér, hann er þér til hægri handar.

    121:6 Um daga mun sólarhitinn eigi vinna þér mein, né heldur tunglið um nætur.

    121:7 Drottinn mun vernda þig fyrir öllu illu, hann mun vernda sál þína.

    121:8 Drottinn mun varðveita útgöngu þína og inngöngu héðan í frá og að eilífu.

    GOTO NEXT CHAPTER - BIBLE INDEX & SEARCH

    God Rules.NET
    Search 100+ volumes of books at one time. Luther Bible Search Engine. Elberfelder Bible Search Engine. German SCH Bible Search Engine