Bad Advertisement?

News / Reviews:
  • World News
  • Movie Reviews
  • Book Search

    Are you a Christian?

    Online Store:
  • Visit Our eBay Store



  • ICELANDIC BIBLE - PSALMS 29

    PREVIOUS CHAPTER - NEXT CHAPTER - HELP


    29:1 Davíđssálmur. Tjáiđ Drottni vegsemd, ţér guđasynir, tjáiđ Drottni vegsemd og vald.

    29:2 Tjáiđ Drottni dýrđ ţá er nafni hans hćfir, falliđ fram fyrir Drottni í helgum skrúđa.

    29:3 Raust Drottins hljómar yfir vötnunum, Guđ dýrđarinnar lćtur ţrumur drynja, Drottinn ríkir yfir hinum miklu vötnum.

    29:4 Raust Drottins hljómar međ krafti, raust Drottins hljómar međ tign.

    29:5 Raust Drottins brýtur sundur sedrustré, Drottinn brýtur sundur sedrustrén á Líbanon.

    29:6 Hann lćtur Líbanonfjöll hoppa eins og kálfa og Hermonfjall eins og ungan vísund.

    29:7 Raust Drottins klýfur eldsloga.

    29:8 Raust Drottins lćtur eyđimörkina skjálfa, Drottinn lćtur Kadeseyđimörk skjálfa.

    29:9 Raust Drottins lćtur hindirnar bera fyrir tímann og gjörir skógana nakta, og allt í helgidómi hans segir: Dýrđ!

    29:10 Drottinn situr í hásćti uppi yfir flóđinu, Drottinn mun ríkja sem konungur ađ eilífu.

    29:11 Drottinn veitir lýđ sínum styrkleik, Drottinn blessar lýđ sinn međ friđi.

    GOTO NEXT CHAPTER - BIBLE INDEX & SEARCH

    God Rules.NET
    Search 100+ volumes of books at one time. Luther Bible Search Engine. Elberfelder Bible Search Engine. German SCH Bible Search Engine