10:10 Ég tók litlu bókina úr hendi engilsins og át hana upp, og í munni mér var hún sæt sem hunang. En er ég hafði etið hana, fann ég til beiskju í kviði mínum.
10:11 Þá segja þeir við mig: ,,Enn átt þú að spá um marga lýði og þjóðir og tungur og konunga.``