5:13 Og allt skapað, sem er á himni og jörðu og undir jörðunni og á hafinu, allt sem í þeim er, heyrði ég segja: Honum, sem í hásætinu situr, og lambinu, sé lofgjörðin og heiðurinn, dýrðin og krafturinn um aldir alda.
5:14 Og verurnar fjórar sögðu: ,,Amen.`` Og öldungarnir féllu fram og veittu lotningu.