Bad Advertisement?

News / Reviews:
  • World News
  • Movie Reviews
  • Book Search

    Are you a Christian?

    Online Store:
  • Visit Our eBay Store



  • ICELANDIC BIBLE - SONG OF SOLOMON 4

    PREVIOUS CHAPTER - NEXT CHAPTER - HELP


    4:1 Já, fögur ertu, vina mín, já, fögur ertu. Augu ţín eru dúfuaugu fyrir innan skýluraufina. Hár ţitt er eins og geitahjörđ, sem rennur niđur Gíleađfjall.

    4:2 Tennur ţínar eru eins og hópur af nýklipptum ám, sem koma af sundi, sem allar eru tvílembdar og engin lamblaus međal ţeirra.

    4:3 Varir ţínar eru eins og skarlatsband og munnur ţinn yndislegur. Vangi ţinn er eins og kinn á granatepli út um skýluraufina.

    4:4 Háls ţinn er eins og Davíđsturn, reistur fyrir hernumin vopn. Ţúsund skildir hanga á honum, allar törgur kappanna.

    4:5 Brjóst ţín eru eins og tveir rádýrskálfar, skóggeitar-tvíburar, sem eru á beit međal liljanna.

    4:6 Ţar til kular af degi og skuggarnir flýja, vil ég ganga til myrruhólsins og til reykelsishćđarinnar.

    4:7 Öll ertu fögur, vina mín, og á ţér eru engin lýti.

    4:8 Međ mér frá Líbanon, brúđur, međ mér skaltu koma frá Líbanon! Lít niđur frá Amanatindi, frá Senír- og Hermontindi, frá bćlum ljónanna, frá fjöllum pardusdýranna.

    4:9 Ţú hefir rćnt hjarta mínu, systir mín, brúđur, ţú hefir rćnt hjarta mínu međ einu augnatilliti ţínu, međ einni festi af hálsskarti ţínu.

    4:10 Hversu ljúf er ást ţín, systir mín, brúđur, hversu miklu dýrmćtari er ást ţín en vín og angan smyrsla ţinna heldur en öll ilmföng.

    4:11 Hunangsseimur drýpur af vörum ţínum, brúđur, hunang og mjólk er undir tungu ţinni, og ilmur klćđa ţinna er eins og Líbanonsilmur.

    4:12 Lokađur garđur er systir mín, brúđur, lokuđ lind, innsigluđ uppspretta.

    4:13 Frjóangar ţínir eru lystirunnur af granateplatrjám međ dýrum ávöxtum, kypurblóm og nardusgrös,

    4:14 nardus og krókus, kalamus og kanel, ásamt alls konar reykelsisrunnum, myrra og alóe, ásamt alls konar ágćtis ilmföngum.

    4:15 Ţú ert garđuppspretta, brunnur lifandi vatns og bunulćkur ofan af Líbanon.

    4:16 Vakna ţú, norđanvindur, og kom ţú, sunnanblćr, blás ţú um garđ minn, svo ađ ilmur hans dreifist. Unnusti minn komi í garđ sinn og neyti hinna dýru ávaxta hans.

    GOTO NEXT CHAPTER - BIBLE INDEX & SEARCH

    God Rules.NET
    Search 100+ volumes of books at one time. Luther Bible Search Engine. Elberfelder Bible Search Engine. German SCH Bible Search Engine