4:1 Já, fögur ertu, vina mín, já, fögur ertu. Augu ţín eru dúfuaugu fyrir innan skýluraufina. Hár ţitt er eins og geitahjörđ, sem rennur niđur Gíleađfjall.
4:2 Tennur ţínar eru eins og hópur af nýklipptum ám, sem koma af sundi, sem allar eru tvílembdar og engin lamblaus međal ţeirra.
4:3 Varir ţínar eru eins og skarlatsband og munnur ţinn yndislegur. Vangi ţinn er eins og kinn á granatepli út um skýluraufina.
4:4 Háls ţinn er eins og Davíđsturn, reistur fyrir hernumin vopn. Ţúsund skildir hanga á honum, allar törgur kappanna.
4:5 Brjóst ţín eru eins og tveir rádýrskálfar, skóggeitar-tvíburar, sem eru á beit međal liljanna.
4:6 Ţar til kular af degi og skuggarnir flýja, vil ég ganga til myrruhólsins og til reykelsishćđarinnar.
4:7 Öll ertu fögur, vina mín, og á ţér eru engin lýti.
4:8 Međ mér frá Líbanon, brúđur, međ mér skaltu koma frá Líbanon! Lít niđur frá Amanatindi, frá Senír- og Hermontindi, frá bćlum ljónanna, frá fjöllum pardusdýranna.
4:13 Frjóangar ţínir eru lystirunnur af granateplatrjám međ dýrum ávöxtum, kypurblóm og nardusgrös,
4:14 nardus og krókus, kalamus og kanel, ásamt alls konar reykelsisrunnum, myrra og alóe, ásamt alls konar ágćtis ilmföngum.
4:15 Ţú ert garđuppspretta, brunnur lifandi vatns og bunulćkur ofan af Líbanon.
4:16 Vakna ţú, norđanvindur, og kom ţú, sunnanblćr, blás ţú um garđ minn, svo ađ ilmur hans dreifist. Unnusti minn komi í garđ sinn og neyti hinna dýru ávaxta hans.