10:11 Þeir fara yfir Egyptalandshaf, og hann lýstur hið bárótta haf, og allir álar Nílfljótsins þorna. Hroki Assýríu skal niður steypast og veldissprotinn víkja frá Egyptalandi.
10:12 Ég vil gjöra þá sterka í Drottni, og af hans nafni skulu þeir hrósa sér _ segir Drottinn.