Bad Advertisement?

News / Reviews:
  • World News
  • Movie Reviews
  • Book Search

    Are you a Christian?

    Online Store:
  • Visit Our eBay Store



  • ICELANDIC BIBLE - 1CHRONICLES 1

    PREVIOUS CHAPTER - NEXT CHAPTER - HELP


    1:1 Adam, Set, Enos.

    1:2 Kenan, Mahalalel, Jared.

    1:3 Henok, Methúsala, Lamek.

    1:4 Nói, Sem, Kam og Jafet.

    1:5 Synir Jafets voru: Gómer, Magóg, Madaí, Javan, Túbal, Mesek og Tíras.

    1:6 Synir Gómers: Askenas, Rífat og Tógarma.

    1:7 Synir Javans: Elísa, Tarsis, Kittar og Ródanítar.

    1:8 Synir Kams: Kús, Mísraím, Pút og Kanaan.

    1:9 Synir Kúss: Seba, Havíla, Sabta, Raema og Sabteka. Og synir Raema: Séba og Dedan.

    1:10 Og Kús gat Nimrod. Hann tók að gjörast voldugur á jörðinni.

    1:11 Mísraím gat Lúdíta, Anamíta, Lehabíta, Naftúkíta,

    1:12 Patrúsíta, Kaslúkíta (þaðan eru komnir Filistar) og Kaftóríta.

    1:13 Kanaan gat Sídon, frumgetning sinn, og Het,

    1:14 og Jebúsíta, Amoríta, Gírgasíta,

    1:15 Hevíta, Arkíta, Síníta,

    1:16 Arvadíta, Semaríta og Hamatíta.

    1:17 Synir Sems: Elam, Assúr, Arpaksad, Lúd, Aram, Ús, Húl, Geter og Mas.

    1:18 Og Arpaksad gat Sela og Sela gat Eber.

    1:19 Og Eber fæddust tveir synir. Hét annar Peleg, því að á hans dögum greindist fólkið á jörðinni, en bróðir hans hét Joktan.

    1:20 Og Joktan gat Almódad, Salef, Hasarmavet, Jara,

    1:21 Hadóram, Úsal, Dikla,

    1:22 Ebal, Abímael, Séba,

    1:23 Ófír, Havíla og Jóbab. Þessir allir voru synir Joktans.

    1:24 Sem, Arpaksad, Sela,

    1:25 Eber, Peleg, Reú,

    1:26 Serúg, Nahor, Tara,

    1:27 Abram, það er Abraham.

    1:28 Synir Abrahams: Ísak og Ísmael.

    1:29 Þetta er ættartal þeirra: Nebajót var frumgetinn sonur Ísmaels, þá Kedar, Adbeel, Míbsam,

    1:30 Misma, Dúma, Massa, Hadad, Tema,

    1:31 Jetúr, Nafis og Kedma. Þessir voru synir Ísmaels.

    1:32 Synir Ketúru, hjákonu Abrahams: Hún ól Símran, Joksan, Medan, Midían, Jísbak og Súa. Og synir Joksans voru: Séba og Dedan.

    1:33 Og synir Midíans: Efa, Efer, Hanok, Abída og Eldaa. Allir þessir voru niðjar Ketúru.

    1:34 Abraham gat Ísak. Synir Ísaks voru Esaú og Ísrael.

    1:35 Synir Esaú: Elífas, Regúel, Jehús, Jaelam og Kóra.

    1:36 Synir Elífas voru: Teman, Ómar, Sefí, Gaetam, Kenas, Timna og Amalek.

    1:37 Synir Regúels voru: Nahat, Sera, Samma og Missa.

    1:38 Og synir Seírs: Lótan, Sóbal, Síbeon, Ana, Díson, Eser og Dísan.

    1:39 Og synir Lótans: Hórí og Hómam, og systir Lótans var Timna.

    1:40 Synir Sóbals voru: Aljan, Manahat, Ebal, Sefí og Ónam. Og synir Síbeons: Aja og Ana.

    1:41 Sonur Ana: Díson. Og synir Dísons: Hamran, Esban, Jítran og Keran.

    1:42 Synir Esers voru: Bílhan, Saavan og Jaakan. Synir Dísans voru: Ús og Aran.

    1:43 Þessir eru þeir konungar, sem ríktu í Edómlandi, áður en konungar ríktu yfir Ísraelsmönnum: Bela, sonur Beórs, og hét borg hans Dínhaba.

    1:44 Og er Bela dó, tók Jóbab, sonur Sera frá Bosra, ríki eftir hann.

    1:45 Og er Jóbab dó, tók Húsam frá Temanítalandi ríki eftir hann.

    1:46 Og er Húsam dó, tók Hadad sonur Bedads ríki eftir hann. Hann vann sigur á Midíanítum á Móabsvöllum, og borg hans hét Avít.

    1:47 Og er Hadad dó, tók Samla frá Masreka ríki eftir hann.

    1:48 Og er Samla dó, tók Sál frá Rehóbót hjá Fljótinu ríki eftir hann.

    1:49 Og er Sál dó, tók Baal Hanan, sonur Akbórs, ríki eftir hann.

    1:50 Og er Baal Hanan dó, tók Hadad ríki eftir hann, og hét borg hans Pagí, en kona hans Mehetabeel, dóttir Madredar, dóttur Me-Sahabs.

    1:51 Og Hadad dó. Og höfðingjar Edómíta voru: höfðinginn Timna, höfðinginn Alva, höfðinginn Jetet,

    1:52 höfðinginn Oholíbama, höfðinginn Ela, höfðinginn Pínon,

    1:53 höfðinginn Kenas, höfðinginn Teman, höfðinginn Mibsar,

    1:54 höfðinginn Magdíel, höfðinginn Íram. Þessir voru höfðingjar Edómíta.

    GOTO NEXT CHAPTER - BIBLE INDEX & SEARCH

    God Rules.NET
    Search 100+ volumes of books at one time. Luther Bible Search Engine. Elberfelder Bible Search Engine. German SCH Bible Search Engine