Bad Advertisement?

News / Reviews:
  • World News
  • Movie Reviews
  • Book Search

    Are you a Christian?

    Online Store:
  • Visit Our eBay Store



  • ICELANDIC BIBLE - 1CHRONICLES 6

    PREVIOUS CHAPTER - NEXT CHAPTER - HELP


    6:1 Synir Leví: Gersom, Kahat og Merarí.

    6:2 Og synir Kahats: Amram, Jísehar, Hebron og Ússíel.

    6:3 Og synir Amrams: Aron, Móse og Mirjam. Og synir Arons: Nadab, Abíhú, Eleasar og Ítamar.

    6:4 Eleasar gat Pínehas, Pínehas gat Abísúa,

    6:5 Abísúa gat Búkkí, Búkkí gat Ússí,

    6:6 Ússí gat Serahja, Serahja gat Merajót,

    6:7 Merajót gat Amarja, Amarja gat Ahítúb,

    6:8 Ahítúb gat Sadók, Sadók gat Akímaas,

    6:9 Akímaas gat Asarja, Asarja gat Jóhanan,

    6:10 Jóhanan gat Asarja, hann sem var prestur í musterinu, er Salómon byggđi í Jerúsalem.

    6:11 En Asarja gat Amarja, Amarja gat Ahítúb,

    6:12 Ahítúb gat Sadók, Sadók gat Sallúm,

    6:13 Sallúm gat Hilkía, Hilkía gat Asarja,

    6:14 Asarja gat Seraja, Seraja gat Jósadak.

    6:15 En Jósadak fór burt, ţegar Drottinn lét Nebúkadnesar herleiđa Júdamenn og Jerúsalembúa.

    6:16 Synir Leví: Gersom, Kahat og Merarí.

    6:17 Og ţessi eru nöfn á sonum Gersoms: Libní og Símeí.

    6:18 Og synir Kahats voru: Amram, Jísehar, Hebron og Ússíel.

    6:19 Synir Merarí: Mahelí og Músí. Og ţessar eru ćttir levíta eftir ćttfeđrum ţeirra.

    6:20 Frá Gersom eru komnir: Libní, sonur hans, hans son Jahat, hans son Simma,

    6:21 hans son Jóa, hans son Íddó, hans son Sera, hans son Jeatraí.

    6:22 Synir Kahats: Ammínadab, sonur hans, hans son Kóra, hans son Assír,

    6:23 hans son Elkana, hans son Ebjasaf, hans son Assír,

    6:24 hans son Tahat, hans son Úríel, hans son Ússía, hans son Sál.

    6:25 Og synir Elkana: Amasaí og Ahímót,

    6:26 hans sonur Elkana, hans son Sofaí, hans son Nahat,

    6:27 hans son Elíab, hans son Jeróham, hans son Elkana.

    6:28 Og synir Samúels voru: Jóel, frumgetningurinn, og hinn annar Abía.

    6:29 Synir Merarí: Mahelí, hans son var Libní, hans son Símeí, hans son Ússa,

    6:30 hans son Símea, hans son Haggía, hans son Asaja.

    6:31 Ţessir eru ţeir, er Davíđ skipađi til söngs í húsi Drottins, er örkin hafđi fundiđ hćli.

    6:32 Ţjónuđu ţeir viđ sönginn fyrir dyrum samfundatjalds-búđarinnar, uns Salómon reisti musteri Drottins í Jerúsalem, og gegndu ţeir ţjónustu sinni eftir reglum ţeim, er fyrir ţá voru lagđar.

    6:33 Ţessir eru ţeir, er ţjónustu ţessari gegndu og synir ţeirra: Af sonum Kahatíta: Heman, söngvarinn, Jóelsson, Samúelssonar,

    6:34 Elkanasonar, Jeróhamssonar, Elíelssonar, Tóasonar,

    6:35 Súfssonar, Elkanasonar, Mahatssonar, Amasaísonar,

    6:36 Elkanasonar, Jóelssonar, Asaríasonar, Sefaníasonar,

    6:37 Tahatssonar, Assírssonar, Ebjasafssonar, Kórasonar,

    6:38 Jíseharssonar, Kahatssonar, Levísonar, Ísraelssonar.

    6:39 Bróđir hans var Asaf, er stóđ honum til hćgri handar, Asaf Berekíason, Símeasonar,

    6:40 Míkaelssonar, Baasejasonar, Malkíasonar,

    6:41 Etnísonar, Serasonar, Adajasonar,

    6:42 Etanssonar, Simmasonar, Simmeísonar,

    6:43 Jahatssonar, Gersomssonar, Levísonar.

    6:44 Og brćđur ţeirra, synir Merarí, stóđu til vinstri handar: Etan Kísíson, Abdísonar, Mallúkssonar,

    6:45 Hasabjasonar, Amasjasonar, Hilkíasonar,

    6:46 Amsísonar, Banísonar, Semerssonar,

    6:47 Mahelísonar, Músísonar, Merarísonar, Levísonar.

    6:48 Og brćđur ţeirra, levítarnir, voru settir yfir alla ţjónustuna viđ musterisbústađ Guđs.

    6:49 En Aron og synir hans fórnuđu á brennifórnaraltarinu og reykelsisaltarinu og önnuđust öll störf í Hinu allrahelgasta og ađ friđţćgja fyrir Ísrael _ ađ öllu leyti eins og Móse, ţjónn Guđs, hafđi fyrirskipađ.

    6:50 Og ţessir eru synir Arons: Eleasar, sonur hans, hans son Pínehas, hans son Abísúa,

    6:51 hans son Búkkí, hans son Ússí, hans son Serahja,

    6:52 hans son Merajót, hans son Amaría, hans son Ahítúb,

    6:53 hans son Sadók, hans son Akímaas.

    6:54 Ţetta eru bústađir ţeirra, taldir eftir tjaldbúđum í hérađi ţeirra: Niđjum Arons, ćtt Kahatíta _ ţví ađ fyrsti hluturinn hlotnađist ţeim _

    6:55 gáfu ţeir Hebron í Júdalandi og beitilandiđ umhverfis hana.

    6:56 En akurland borgarinnar og ţorpin, er ađ henni lágu, gáfu ţeir Kaleb Jefúnnesyni.

    6:57 En sonum Arons gáfu ţeir griđastađinn Hebron, enn fremur Líbna og beitilandiđ, er ađ henni lá, Jattír og Estamóa og beitilandiđ, er ađ henni lá,

    6:58 Hólon og beitilandiđ, er ađ henni lá, Debír og beitilandiđ, er ađ henni lá,

    6:59 Asan og beitilandiđ, er ađ henni lá, og Bet Semes og beitilandiđ, er ađ henni lá.

    6:60 Og frá Benjamínsćttkvísl: Geba og beitilandiđ, er ađ henni lá, Allemet og beitilandiđ, er ađ henni lá, og Anatót og beitilandiđ, er ađ henni lá. Alls voru borgir ţeirra ţrettán, og beitilöndin, er ađ ţeim lágu.

    6:61 Ađrir synir Kahats fengu tíu borgir eftir hlutkesti frá ćttum Efraímskynkvíslar og Danskynkvíslar og frá hálfri Manassekynkvísl.

    6:62 En synir Gersoms fengu ţrettán borgir eftir ćttum ţeirra frá Íssakarskynkvísl, Asserskynkvísl, Naftalíkynkvísl og frá Manassekynkvísl í Basan.

    6:63 Synir Merarí fengu eftir hlutkesti tólf borgir eftir ćttum ţeirra, frá Rúbenskynkvísl, Gađskynkvísl og frá Sebúlonskynkvísl.

    6:64 Ţannig gáfu Ísraelsmenn levítum borgirnar og beitilöndin, er ađ ţeim lágu,

    6:65 og ţeir gáfu eftir hlutkesti frá kynkvísl Júdasona, frá kynkvísl Símeonssona og frá kynkvísl Benjamínssona ţessar borgir, sem ţeir nafngreindu.

    6:66 Og ađ ţví er snertir ćttir ţeirra Kahatssona, ţá fengu ţeir borgir ţćr, er ţeim hlotnuđust, frá Efraímskynkvísl.

    6:67 Og ţeir gáfu ţeim griđastađinn Síkem og beitilandiđ, er ađ henni lá, á Efraímfjöllum, enn fremur Geser og beitilandiđ, er ađ henni lá,

    6:68 Jokmeam og beitilandiđ, er ađ henni lá, Bet Hóron og beitilandiđ, er ađ henni lá,

    6:69 Ajalon og beitilandiđ, er ađ henni lá, og Gat Rimmon og beitilandiđ, er ađ henni lá.

    6:70 Og frá hálfri Manassekynkvísl: Aner og beitilandiđ, er ađ henni lá, og Jíbleam og beitilandiđ, er ađ henni lá _ fyrir ćttir hinna Kahatssona.

    6:71 Synir Gersoms fengu frá ćtt hálfrar Manassekynkvíslar: Gólan í Basan og beitilandiđ, er ađ henni lá, og Astarót og beitilandiđ, er ađ henni lá.

    6:72 Og frá Íssakarskynkvísl: Kedes og beitilandiđ, er ađ henni lá, Dabrat og beitilandiđ, er ađ henni lá,

    6:73 Ramót og beitilandiđ, er ađ henni lá, og Anem og beitilandiđ, er ađ henni lá.

    6:74 Og frá Asserskynkvísl: Masal og beitilandiđ, er ađ henni lá, Abdón og beitilandiđ, er ađ henni lá,

    6:75 Húkok og beitilandiđ, er ađ henni lá, og Rehób og beitilandiđ, er ađ henni lá.

    6:76 Og frá Naftalíkynkvísl: Kedes í Galíl og beitilandiđ, er ađ henni lá, Hammót og beitilandiđ, er ađ henni lá, og Kirjataím og beitilandiđ, er ađ henni lá.

    6:77 Ţeir synir Merarí, er enn voru eftir, fengu frá Sebúlonskynkvísl: Rimmónó og beitilandiđ, er ađ henni lá, og Tabór og beitilandiđ, er ađ henni lá.

    6:78 Og hinumegin Jórdanar, gegnt Jeríkó, fyrir austan Jórdan, fengu ţeir frá Rúbenskynkvísl: Beser í eyđimörkinni og beitilandiđ, er ađ henni lá, Jahsa og beitilandiđ, er ađ henni lá,

    6:79 Kedemót og beitilandiđ, er ađ henni lá, og Mefaat og beitilandiđ, er ađ henni lá.

    6:80 Og frá Gađskynkvísl: Ramót í Gíleađ og beitilandiđ, er ađ henni lá, Mahanaím og beitilandiđ, er ađ henni lá,

    6:81 Hesbon og beitilandiđ, er ađ henni lá, og Jaser og beitilandiđ, er ađ henni lá.

    GOTO NEXT CHAPTER - BIBLE INDEX & SEARCH

    God Rules.NET
    Search 100+ volumes of books at one time. Luther Bible Search Engine. Elberfelder Bible Search Engine. German SCH Bible Search Engine