5:26 Og Elísa sagði við hann: ,,Ég fylgdi þér í anda, þegar maðurinn sneri frá vagni sínum í móti þér. Nú hefir þú fengið silfur og munt fá klæði, olíutré, víngarða, sauði og naut, þræla og ambáttir.
5:27 En líkþrá Naamans mun ávallt loða við þig og niðja þína.`` Gekk hann þá burt frá honum hvítur sem snjór af líkþrá.