4:43 En þjónn hans mælti: ,,Hvernig get ég borið þetta hundrað mönnum?`` Hann svaraði: ,,Gefðu fólkinu það að eta. Því að svo segir Drottinn: Þeir munu eta og leifa.``
4:44 Þá lagði hann það fyrir þá, en þeir neyttu og gengu frá leifðu, eins og Drottinn hafði sagt.