Bad Advertisement?

News / Reviews:
  • World News
  • Movie Reviews
  • Book Search

    Are you a Christian?

    Online Store:
  • Visit Our eBay Store



  • ICELANDIC BIBLE - EZRA 1

    PREVIOUS CHAPTER - NEXT CHAPTER - HELP


    1:1 Á fyrsta ríkisári Kýrusar Persakonungs blés Drottinn honum ţví í brjóst _ til ţess ađ orđ Drottins fyrir munn Jeremía rćttust _ ađ láta bođ út ganga um allt ríki sitt, og ţađ í konungsbréfi, á ţessa leiđ:

    1:2 ,,Svo segir Kýrus Persakonungur: Öll konungsríki jarđarinnar hefir Drottinn, Guđ himnanna, gefiđ mér, og hann hefir skipađ mér ađ reisa sér musteri í Jerúsalem í Júda.

    1:3 Hver sá međal yđar, sem tilheyrir ţjóđ hans, međ honum sé Guđ hans, og hann fari heim til Jerúsalem í Júda og reisi musteri Drottins, Ísraels Guđs. Hann er sá Guđ, sem býr í Jerúsalem.

    1:4 Og hvern ţann, sem enn er eftir, á sérhverjum ţeim stađ ţar sem hann dvelst sem útlendingur, hann skulu menn á ţeim stađ styrkja međ silfri og gulli og lausafé og kvikfénađi, auk sjálfviljagjafa til Guđs musteris í Jerúsalem.``

    1:5 Ţá tóku ćtthöfđingjar Júda og Benjamíns og prestarnir og levítarnir sig upp _ allir ţeir, er Guđ hafđi blásiđ ţví í brjóst ađ fara og reisa musteri Drottins í Jerúsalem.

    1:6 Og allir nágrannar ţeirra hjálpuđu ţeim um áhöld úr silfri, um gull, um lausafé og um kvikfénađ og um gersemar, auk alls ţess, er menn gáfu sjálfviljuglega.

    1:7 Kýrus konungur lét af hendi kerin úr musteri Drottins, ţau er Nebúkadnesar hafđi flutt burt frá Jerúsalem og sett í musteri guđs síns.

    1:8 Kýrus Persakonungur fékk ţau í hendur Mítredat féhirđi, og hann taldi ţau út í hendur Sesbasar, höfđingja Júdaćttkvíslar.

    1:9 En talan á ţeim var ţessi: 30 gullskálar, 1.000 silfurskálar, 29 pönnur,

    1:10 30 könnur af gulli, silfurkönnur minni háttar: 410, önnur ker 1.000 _

    1:11 öll kerin af gulli og silfri til samans 5.400. Allt ţetta flutti Sesbasar međ sér, ţá er hinir herleiddu voru fluttir frá Babýlon heim til Jerúsalem.

    GOTO NEXT CHAPTER - BIBLE INDEX & SEARCH

    God Rules.NET
    Search 100+ volumes of books at one time. Luther Bible Search Engine. Elberfelder Bible Search Engine. German SCH Bible Search Engine