2:19 Vei þeim, sem segir við trédrumb: ,,Vakna þú! Rís upp!`` _ við dumban steininn. Mun hann geta frætt? Nei, þótt hann sé búinn gulli og silfri, þá er þó enginn andi í honum.
2:20 En Drottinn er í sínu heilaga musteri, öll jörðin veri hljóð fyrir honum!