3:17 Þótt fíkjutréð blómgist ekki og víntrén beri engan ávöxt, þótt gróði olíutrésins bregðist og akurlöndin gefi enga fæðu, þótt sauðfé hverfi úr réttinni og engin naut verði eftir í nautahúsunum,
3:18 þá skal ég þó gleðjast í Drottni, fagna yfir Guði hjálpræðis míns.