12:16 Og ef þeir þá læra siðu þjóðar minnar og sverja við mitt nafn: ,,Svo sannarlega sem Drottinn lifir!`` eins og þeir hafa kennt þjóð minni að sverja við Baal, _ þá skulu þeir þrífast meðal þjóðar minnar.
12:17 En ef einhver þjóð vill ekki heyra, þá slít ég þá þjóð upp og tortími henni _ segir Drottinn.