49:37 Ég læt Elamíta skelfast fyrir óvinum þeirra og fyrir þeim, er sækjast eftir lífi þeirra, og leiði yfir þá óhamingju, mína brennandi reiði _ segir Drottinn _ og sendi sverðið á eftir þeim, uns ég hefi gjöreytt þeim.
49:38 Ég reisi hásæti mitt í Elam og eyði þaðan konungi og höfðingjum _ segir Drottinn.
49:39 En þá er fram líða stundir mun ég snúa við högum Elams _ segir Drottinn.