22:1 Þá svaraði Elífas frá Teman og sagði: 22:2 Vinnur maðurinn Guði gagn? Nei, sjálfum sér vinnur vitur maður gagn. 22:3 Er það ábati fyrir hinn Almáttka, að þú ert réttlátur, eða ávinningur, að þú lifir grandvöru lífi? 22:4 Er það vegna guðsótta þíns, að hann refsar þér, að hann dregur þig fyrir dóm? 22:5 Er ekki vonska þín mikil og misgjörðir þínar óþrjótandi? 22:6 Því að þú tókst veð af bræðrum þínum að ástæðulausu og færðir fáklædda menn úr flíkum þeirra. 22:7 Þú gafst ekki hinum örmagna vatn að drekka, og hinum hungraða synjaðir þú brauðs. 22:8 En hinn voldugi átti landið, og virðingarmaðurinn bjó í því. 22:9 Ekkjur lést þú fara burt tómhentar, og armleggir munaðarleysingjanna voru brotnir sundur. 22:10 Fyrir því eru snörur allt í kringum þig, og fyrir því skelfir ótti þig skyndilega! 22:11 Eða sér þú ekki myrkrið og vatnaflauminn, sem hylur þig? 22:12 Er ekki Guð himinhár? og lít þú á hvirfil stjarnanna, hve hátt þær gnæfa! 22:13 Og þú segir: ,,Hvað veit Guð? Getur hann dæmt gegnum skýsortann? 22:14 Skýin skyggja á hann, svo að hann sér ekki, og hann gengur á himinhvelfingunni.`` 22:15 Ætlar þú að halda fortíðar leið, þá er ranglátir menn hafa farið? 22:16 Þeir er kippt var burt fyrir tímann og grundvöllur þeirra skolaðist burt sem straumur, 22:17 þeir er sögðu við Guð: ,,Vík frá oss! og hvað gæti hinn Almáttki gjört fyrir oss?`` 22:18 og það þó hann fyllti hús þeirra blessun. _ Hugarfar óguðlegra sé fjarri mér! 22:19 Hinir réttlátu sjá það og gleðjast, og hinn saklausi gjörir gys að þeim: 22:20 ,,Vissulega er andstæðingur vor að engu orðinn, og eldurinn hefir eytt leifum þeirra.`` 22:21 Vingast þú við Guð, þá muntu vera í friði, við það mun blessun yfir þig koma. 22:22 Tak á móti kenning af munni hans, og fest þér orð hans í hjarta. 22:23 Ef þú snýr þér til hins Almáttka, auðmýkir þig, ef þú rekur ranglætið langt burt frá tjaldi þínu _ 22:24 já, varpaðu gullinu í duftið og skíragullinu ofan í lækjamölina! _ 22:25 þá skal hinn Almáttki vera gull þitt, vera þér hið skærasta silfur. 22:26 Já, þá munt þú hafa yndi af hinum Almáttka og lyfta augliti þínu til Guðs. 22:27 Biðjir þú til hans, bænheyrir hann þig, og heit þín munt þú greiða. 22:28 Og áformir þú eitthvað, mun þér heppnast það, og birta skína yfir vegu þína. 22:29 Þegar þeir liggja niður á við, þá kallar þú ,,Upp á við!`` og hinum auðmjúka hjálpar hann. 22:30 Hann bjargar jafnvel þeim, sem ekki er saklaus, já, hann bjargast fyrir hreinleik handa þinna.
22:2 Vinnur maðurinn Guði gagn? Nei, sjálfum sér vinnur vitur maður gagn. 22:3 Er það ábati fyrir hinn Almáttka, að þú ert réttlátur, eða ávinningur, að þú lifir grandvöru lífi? 22:4 Er það vegna guðsótta þíns, að hann refsar þér, að hann dregur þig fyrir dóm? 22:5 Er ekki vonska þín mikil og misgjörðir þínar óþrjótandi? 22:6 Því að þú tókst veð af bræðrum þínum að ástæðulausu og færðir fáklædda menn úr flíkum þeirra. 22:7 Þú gafst ekki hinum örmagna vatn að drekka, og hinum hungraða synjaðir þú brauðs. 22:8 En hinn voldugi átti landið, og virðingarmaðurinn bjó í því. 22:9 Ekkjur lést þú fara burt tómhentar, og armleggir munaðarleysingjanna voru brotnir sundur. 22:10 Fyrir því eru snörur allt í kringum þig, og fyrir því skelfir ótti þig skyndilega! 22:11 Eða sér þú ekki myrkrið og vatnaflauminn, sem hylur þig? 22:12 Er ekki Guð himinhár? og lít þú á hvirfil stjarnanna, hve hátt þær gnæfa! 22:13 Og þú segir: ,,Hvað veit Guð? Getur hann dæmt gegnum skýsortann? 22:14 Skýin skyggja á hann, svo að hann sér ekki, og hann gengur á himinhvelfingunni.`` 22:15 Ætlar þú að halda fortíðar leið, þá er ranglátir menn hafa farið? 22:16 Þeir er kippt var burt fyrir tímann og grundvöllur þeirra skolaðist burt sem straumur, 22:17 þeir er sögðu við Guð: ,,Vík frá oss! og hvað gæti hinn Almáttki gjört fyrir oss?`` 22:18 og það þó hann fyllti hús þeirra blessun. _ Hugarfar óguðlegra sé fjarri mér! 22:19 Hinir réttlátu sjá það og gleðjast, og hinn saklausi gjörir gys að þeim: 22:20 ,,Vissulega er andstæðingur vor að engu orðinn, og eldurinn hefir eytt leifum þeirra.`` 22:21 Vingast þú við Guð, þá muntu vera í friði, við það mun blessun yfir þig koma. 22:22 Tak á móti kenning af munni hans, og fest þér orð hans í hjarta. 22:23 Ef þú snýr þér til hins Almáttka, auðmýkir þig, ef þú rekur ranglætið langt burt frá tjaldi þínu _ 22:24 já, varpaðu gullinu í duftið og skíragullinu ofan í lækjamölina! _ 22:25 þá skal hinn Almáttki vera gull þitt, vera þér hið skærasta silfur. 22:26 Já, þá munt þú hafa yndi af hinum Almáttka og lyfta augliti þínu til Guðs. 22:27 Biðjir þú til hans, bænheyrir hann þig, og heit þín munt þú greiða. 22:28 Og áformir þú eitthvað, mun þér heppnast það, og birta skína yfir vegu þína. 22:29 Þegar þeir liggja niður á við, þá kallar þú ,,Upp á við!`` og hinum auðmjúka hjálpar hann. 22:30 Hann bjargar jafnvel þeim, sem ekki er saklaus, já, hann bjargast fyrir hreinleik handa þinna.
22:3 Er það ábati fyrir hinn Almáttka, að þú ert réttlátur, eða ávinningur, að þú lifir grandvöru lífi? 22:4 Er það vegna guðsótta þíns, að hann refsar þér, að hann dregur þig fyrir dóm? 22:5 Er ekki vonska þín mikil og misgjörðir þínar óþrjótandi? 22:6 Því að þú tókst veð af bræðrum þínum að ástæðulausu og færðir fáklædda menn úr flíkum þeirra. 22:7 Þú gafst ekki hinum örmagna vatn að drekka, og hinum hungraða synjaðir þú brauðs. 22:8 En hinn voldugi átti landið, og virðingarmaðurinn bjó í því. 22:9 Ekkjur lést þú fara burt tómhentar, og armleggir munaðarleysingjanna voru brotnir sundur. 22:10 Fyrir því eru snörur allt í kringum þig, og fyrir því skelfir ótti þig skyndilega! 22:11 Eða sér þú ekki myrkrið og vatnaflauminn, sem hylur þig? 22:12 Er ekki Guð himinhár? og lít þú á hvirfil stjarnanna, hve hátt þær gnæfa! 22:13 Og þú segir: ,,Hvað veit Guð? Getur hann dæmt gegnum skýsortann? 22:14 Skýin skyggja á hann, svo að hann sér ekki, og hann gengur á himinhvelfingunni.`` 22:15 Ætlar þú að halda fortíðar leið, þá er ranglátir menn hafa farið? 22:16 Þeir er kippt var burt fyrir tímann og grundvöllur þeirra skolaðist burt sem straumur, 22:17 þeir er sögðu við Guð: ,,Vík frá oss! og hvað gæti hinn Almáttki gjört fyrir oss?`` 22:18 og það þó hann fyllti hús þeirra blessun. _ Hugarfar óguðlegra sé fjarri mér! 22:19 Hinir réttlátu sjá það og gleðjast, og hinn saklausi gjörir gys að þeim: 22:20 ,,Vissulega er andstæðingur vor að engu orðinn, og eldurinn hefir eytt leifum þeirra.`` 22:21 Vingast þú við Guð, þá muntu vera í friði, við það mun blessun yfir þig koma. 22:22 Tak á móti kenning af munni hans, og fest þér orð hans í hjarta. 22:23 Ef þú snýr þér til hins Almáttka, auðmýkir þig, ef þú rekur ranglætið langt burt frá tjaldi þínu _ 22:24 já, varpaðu gullinu í duftið og skíragullinu ofan í lækjamölina! _ 22:25 þá skal hinn Almáttki vera gull þitt, vera þér hið skærasta silfur. 22:26 Já, þá munt þú hafa yndi af hinum Almáttka og lyfta augliti þínu til Guðs. 22:27 Biðjir þú til hans, bænheyrir hann þig, og heit þín munt þú greiða. 22:28 Og áformir þú eitthvað, mun þér heppnast það, og birta skína yfir vegu þína. 22:29 Þegar þeir liggja niður á við, þá kallar þú ,,Upp á við!`` og hinum auðmjúka hjálpar hann. 22:30 Hann bjargar jafnvel þeim, sem ekki er saklaus, já, hann bjargast fyrir hreinleik handa þinna.
22:4 Er það vegna guðsótta þíns, að hann refsar þér, að hann dregur þig fyrir dóm? 22:5 Er ekki vonska þín mikil og misgjörðir þínar óþrjótandi? 22:6 Því að þú tókst veð af bræðrum þínum að ástæðulausu og færðir fáklædda menn úr flíkum þeirra. 22:7 Þú gafst ekki hinum örmagna vatn að drekka, og hinum hungraða synjaðir þú brauðs. 22:8 En hinn voldugi átti landið, og virðingarmaðurinn bjó í því. 22:9 Ekkjur lést þú fara burt tómhentar, og armleggir munaðarleysingjanna voru brotnir sundur. 22:10 Fyrir því eru snörur allt í kringum þig, og fyrir því skelfir ótti þig skyndilega! 22:11 Eða sér þú ekki myrkrið og vatnaflauminn, sem hylur þig? 22:12 Er ekki Guð himinhár? og lít þú á hvirfil stjarnanna, hve hátt þær gnæfa! 22:13 Og þú segir: ,,Hvað veit Guð? Getur hann dæmt gegnum skýsortann? 22:14 Skýin skyggja á hann, svo að hann sér ekki, og hann gengur á himinhvelfingunni.`` 22:15 Ætlar þú að halda fortíðar leið, þá er ranglátir menn hafa farið? 22:16 Þeir er kippt var burt fyrir tímann og grundvöllur þeirra skolaðist burt sem straumur, 22:17 þeir er sögðu við Guð: ,,Vík frá oss! og hvað gæti hinn Almáttki gjört fyrir oss?`` 22:18 og það þó hann fyllti hús þeirra blessun. _ Hugarfar óguðlegra sé fjarri mér! 22:19 Hinir réttlátu sjá það og gleðjast, og hinn saklausi gjörir gys að þeim: 22:20 ,,Vissulega er andstæðingur vor að engu orðinn, og eldurinn hefir eytt leifum þeirra.`` 22:21 Vingast þú við Guð, þá muntu vera í friði, við það mun blessun yfir þig koma. 22:22 Tak á móti kenning af munni hans, og fest þér orð hans í hjarta. 22:23 Ef þú snýr þér til hins Almáttka, auðmýkir þig, ef þú rekur ranglætið langt burt frá tjaldi þínu _ 22:24 já, varpaðu gullinu í duftið og skíragullinu ofan í lækjamölina! _ 22:25 þá skal hinn Almáttki vera gull þitt, vera þér hið skærasta silfur. 22:26 Já, þá munt þú hafa yndi af hinum Almáttka og lyfta augliti þínu til Guðs. 22:27 Biðjir þú til hans, bænheyrir hann þig, og heit þín munt þú greiða. 22:28 Og áformir þú eitthvað, mun þér heppnast það, og birta skína yfir vegu þína. 22:29 Þegar þeir liggja niður á við, þá kallar þú ,,Upp á við!`` og hinum auðmjúka hjálpar hann. 22:30 Hann bjargar jafnvel þeim, sem ekki er saklaus, já, hann bjargast fyrir hreinleik handa þinna.
22:5 Er ekki vonska þín mikil og misgjörðir þínar óþrjótandi? 22:6 Því að þú tókst veð af bræðrum þínum að ástæðulausu og færðir fáklædda menn úr flíkum þeirra. 22:7 Þú gafst ekki hinum örmagna vatn að drekka, og hinum hungraða synjaðir þú brauðs. 22:8 En hinn voldugi átti landið, og virðingarmaðurinn bjó í því. 22:9 Ekkjur lést þú fara burt tómhentar, og armleggir munaðarleysingjanna voru brotnir sundur. 22:10 Fyrir því eru snörur allt í kringum þig, og fyrir því skelfir ótti þig skyndilega! 22:11 Eða sér þú ekki myrkrið og vatnaflauminn, sem hylur þig? 22:12 Er ekki Guð himinhár? og lít þú á hvirfil stjarnanna, hve hátt þær gnæfa! 22:13 Og þú segir: ,,Hvað veit Guð? Getur hann dæmt gegnum skýsortann? 22:14 Skýin skyggja á hann, svo að hann sér ekki, og hann gengur á himinhvelfingunni.`` 22:15 Ætlar þú að halda fortíðar leið, þá er ranglátir menn hafa farið? 22:16 Þeir er kippt var burt fyrir tímann og grundvöllur þeirra skolaðist burt sem straumur, 22:17 þeir er sögðu við Guð: ,,Vík frá oss! og hvað gæti hinn Almáttki gjört fyrir oss?`` 22:18 og það þó hann fyllti hús þeirra blessun. _ Hugarfar óguðlegra sé fjarri mér! 22:19 Hinir réttlátu sjá það og gleðjast, og hinn saklausi gjörir gys að þeim: 22:20 ,,Vissulega er andstæðingur vor að engu orðinn, og eldurinn hefir eytt leifum þeirra.`` 22:21 Vingast þú við Guð, þá muntu vera í friði, við það mun blessun yfir þig koma. 22:22 Tak á móti kenning af munni hans, og fest þér orð hans í hjarta. 22:23 Ef þú snýr þér til hins Almáttka, auðmýkir þig, ef þú rekur ranglætið langt burt frá tjaldi þínu _ 22:24 já, varpaðu gullinu í duftið og skíragullinu ofan í lækjamölina! _ 22:25 þá skal hinn Almáttki vera gull þitt, vera þér hið skærasta silfur. 22:26 Já, þá munt þú hafa yndi af hinum Almáttka og lyfta augliti þínu til Guðs. 22:27 Biðjir þú til hans, bænheyrir hann þig, og heit þín munt þú greiða. 22:28 Og áformir þú eitthvað, mun þér heppnast það, og birta skína yfir vegu þína. 22:29 Þegar þeir liggja niður á við, þá kallar þú ,,Upp á við!`` og hinum auðmjúka hjálpar hann. 22:30 Hann bjargar jafnvel þeim, sem ekki er saklaus, já, hann bjargast fyrir hreinleik handa þinna.
22:6 Því að þú tókst veð af bræðrum þínum að ástæðulausu og færðir fáklædda menn úr flíkum þeirra. 22:7 Þú gafst ekki hinum örmagna vatn að drekka, og hinum hungraða synjaðir þú brauðs. 22:8 En hinn voldugi átti landið, og virðingarmaðurinn bjó í því. 22:9 Ekkjur lést þú fara burt tómhentar, og armleggir munaðarleysingjanna voru brotnir sundur. 22:10 Fyrir því eru snörur allt í kringum þig, og fyrir því skelfir ótti þig skyndilega! 22:11 Eða sér þú ekki myrkrið og vatnaflauminn, sem hylur þig? 22:12 Er ekki Guð himinhár? og lít þú á hvirfil stjarnanna, hve hátt þær gnæfa! 22:13 Og þú segir: ,,Hvað veit Guð? Getur hann dæmt gegnum skýsortann? 22:14 Skýin skyggja á hann, svo að hann sér ekki, og hann gengur á himinhvelfingunni.`` 22:15 Ætlar þú að halda fortíðar leið, þá er ranglátir menn hafa farið? 22:16 Þeir er kippt var burt fyrir tímann og grundvöllur þeirra skolaðist burt sem straumur, 22:17 þeir er sögðu við Guð: ,,Vík frá oss! og hvað gæti hinn Almáttki gjört fyrir oss?`` 22:18 og það þó hann fyllti hús þeirra blessun. _ Hugarfar óguðlegra sé fjarri mér! 22:19 Hinir réttlátu sjá það og gleðjast, og hinn saklausi gjörir gys að þeim: 22:20 ,,Vissulega er andstæðingur vor að engu orðinn, og eldurinn hefir eytt leifum þeirra.`` 22:21 Vingast þú við Guð, þá muntu vera í friði, við það mun blessun yfir þig koma. 22:22 Tak á móti kenning af munni hans, og fest þér orð hans í hjarta. 22:23 Ef þú snýr þér til hins Almáttka, auðmýkir þig, ef þú rekur ranglætið langt burt frá tjaldi þínu _ 22:24 já, varpaðu gullinu í duftið og skíragullinu ofan í lækjamölina! _ 22:25 þá skal hinn Almáttki vera gull þitt, vera þér hið skærasta silfur. 22:26 Já, þá munt þú hafa yndi af hinum Almáttka og lyfta augliti þínu til Guðs. 22:27 Biðjir þú til hans, bænheyrir hann þig, og heit þín munt þú greiða. 22:28 Og áformir þú eitthvað, mun þér heppnast það, og birta skína yfir vegu þína. 22:29 Þegar þeir liggja niður á við, þá kallar þú ,,Upp á við!`` og hinum auðmjúka hjálpar hann. 22:30 Hann bjargar jafnvel þeim, sem ekki er saklaus, já, hann bjargast fyrir hreinleik handa þinna.
22:7 Þú gafst ekki hinum örmagna vatn að drekka, og hinum hungraða synjaðir þú brauðs. 22:8 En hinn voldugi átti landið, og virðingarmaðurinn bjó í því. 22:9 Ekkjur lést þú fara burt tómhentar, og armleggir munaðarleysingjanna voru brotnir sundur. 22:10 Fyrir því eru snörur allt í kringum þig, og fyrir því skelfir ótti þig skyndilega! 22:11 Eða sér þú ekki myrkrið og vatnaflauminn, sem hylur þig? 22:12 Er ekki Guð himinhár? og lít þú á hvirfil stjarnanna, hve hátt þær gnæfa! 22:13 Og þú segir: ,,Hvað veit Guð? Getur hann dæmt gegnum skýsortann? 22:14 Skýin skyggja á hann, svo að hann sér ekki, og hann gengur á himinhvelfingunni.`` 22:15 Ætlar þú að halda fortíðar leið, þá er ranglátir menn hafa farið? 22:16 Þeir er kippt var burt fyrir tímann og grundvöllur þeirra skolaðist burt sem straumur, 22:17 þeir er sögðu við Guð: ,,Vík frá oss! og hvað gæti hinn Almáttki gjört fyrir oss?`` 22:18 og það þó hann fyllti hús þeirra blessun. _ Hugarfar óguðlegra sé fjarri mér! 22:19 Hinir réttlátu sjá það og gleðjast, og hinn saklausi gjörir gys að þeim: 22:20 ,,Vissulega er andstæðingur vor að engu orðinn, og eldurinn hefir eytt leifum þeirra.`` 22:21 Vingast þú við Guð, þá muntu vera í friði, við það mun blessun yfir þig koma. 22:22 Tak á móti kenning af munni hans, og fest þér orð hans í hjarta. 22:23 Ef þú snýr þér til hins Almáttka, auðmýkir þig, ef þú rekur ranglætið langt burt frá tjaldi þínu _ 22:24 já, varpaðu gullinu í duftið og skíragullinu ofan í lækjamölina! _ 22:25 þá skal hinn Almáttki vera gull þitt, vera þér hið skærasta silfur. 22:26 Já, þá munt þú hafa yndi af hinum Almáttka og lyfta augliti þínu til Guðs. 22:27 Biðjir þú til hans, bænheyrir hann þig, og heit þín munt þú greiða. 22:28 Og áformir þú eitthvað, mun þér heppnast það, og birta skína yfir vegu þína. 22:29 Þegar þeir liggja niður á við, þá kallar þú ,,Upp á við!`` og hinum auðmjúka hjálpar hann. 22:30 Hann bjargar jafnvel þeim, sem ekki er saklaus, já, hann bjargast fyrir hreinleik handa þinna.
22:8 En hinn voldugi átti landið, og virðingarmaðurinn bjó í því. 22:9 Ekkjur lést þú fara burt tómhentar, og armleggir munaðarleysingjanna voru brotnir sundur. 22:10 Fyrir því eru snörur allt í kringum þig, og fyrir því skelfir ótti þig skyndilega! 22:11 Eða sér þú ekki myrkrið og vatnaflauminn, sem hylur þig? 22:12 Er ekki Guð himinhár? og lít þú á hvirfil stjarnanna, hve hátt þær gnæfa! 22:13 Og þú segir: ,,Hvað veit Guð? Getur hann dæmt gegnum skýsortann? 22:14 Skýin skyggja á hann, svo að hann sér ekki, og hann gengur á himinhvelfingunni.`` 22:15 Ætlar þú að halda fortíðar leið, þá er ranglátir menn hafa farið? 22:16 Þeir er kippt var burt fyrir tímann og grundvöllur þeirra skolaðist burt sem straumur, 22:17 þeir er sögðu við Guð: ,,Vík frá oss! og hvað gæti hinn Almáttki gjört fyrir oss?`` 22:18 og það þó hann fyllti hús þeirra blessun. _ Hugarfar óguðlegra sé fjarri mér! 22:19 Hinir réttlátu sjá það og gleðjast, og hinn saklausi gjörir gys að þeim: 22:20 ,,Vissulega er andstæðingur vor að engu orðinn, og eldurinn hefir eytt leifum þeirra.`` 22:21 Vingast þú við Guð, þá muntu vera í friði, við það mun blessun yfir þig koma. 22:22 Tak á móti kenning af munni hans, og fest þér orð hans í hjarta. 22:23 Ef þú snýr þér til hins Almáttka, auðmýkir þig, ef þú rekur ranglætið langt burt frá tjaldi þínu _ 22:24 já, varpaðu gullinu í duftið og skíragullinu ofan í lækjamölina! _ 22:25 þá skal hinn Almáttki vera gull þitt, vera þér hið skærasta silfur. 22:26 Já, þá munt þú hafa yndi af hinum Almáttka og lyfta augliti þínu til Guðs. 22:27 Biðjir þú til hans, bænheyrir hann þig, og heit þín munt þú greiða. 22:28 Og áformir þú eitthvað, mun þér heppnast það, og birta skína yfir vegu þína. 22:29 Þegar þeir liggja niður á við, þá kallar þú ,,Upp á við!`` og hinum auðmjúka hjálpar hann. 22:30 Hann bjargar jafnvel þeim, sem ekki er saklaus, já, hann bjargast fyrir hreinleik handa þinna.
22:9 Ekkjur lést þú fara burt tómhentar, og armleggir munaðarleysingjanna voru brotnir sundur. 22:10 Fyrir því eru snörur allt í kringum þig, og fyrir því skelfir ótti þig skyndilega! 22:11 Eða sér þú ekki myrkrið og vatnaflauminn, sem hylur þig? 22:12 Er ekki Guð himinhár? og lít þú á hvirfil stjarnanna, hve hátt þær gnæfa! 22:13 Og þú segir: ,,Hvað veit Guð? Getur hann dæmt gegnum skýsortann? 22:14 Skýin skyggja á hann, svo að hann sér ekki, og hann gengur á himinhvelfingunni.`` 22:15 Ætlar þú að halda fortíðar leið, þá er ranglátir menn hafa farið? 22:16 Þeir er kippt var burt fyrir tímann og grundvöllur þeirra skolaðist burt sem straumur, 22:17 þeir er sögðu við Guð: ,,Vík frá oss! og hvað gæti hinn Almáttki gjört fyrir oss?`` 22:18 og það þó hann fyllti hús þeirra blessun. _ Hugarfar óguðlegra sé fjarri mér! 22:19 Hinir réttlátu sjá það og gleðjast, og hinn saklausi gjörir gys að þeim: 22:20 ,,Vissulega er andstæðingur vor að engu orðinn, og eldurinn hefir eytt leifum þeirra.`` 22:21 Vingast þú við Guð, þá muntu vera í friði, við það mun blessun yfir þig koma. 22:22 Tak á móti kenning af munni hans, og fest þér orð hans í hjarta. 22:23 Ef þú snýr þér til hins Almáttka, auðmýkir þig, ef þú rekur ranglætið langt burt frá tjaldi þínu _ 22:24 já, varpaðu gullinu í duftið og skíragullinu ofan í lækjamölina! _ 22:25 þá skal hinn Almáttki vera gull þitt, vera þér hið skærasta silfur. 22:26 Já, þá munt þú hafa yndi af hinum Almáttka og lyfta augliti þínu til Guðs. 22:27 Biðjir þú til hans, bænheyrir hann þig, og heit þín munt þú greiða. 22:28 Og áformir þú eitthvað, mun þér heppnast það, og birta skína yfir vegu þína. 22:29 Þegar þeir liggja niður á við, þá kallar þú ,,Upp á við!`` og hinum auðmjúka hjálpar hann. 22:30 Hann bjargar jafnvel þeim, sem ekki er saklaus, já, hann bjargast fyrir hreinleik handa þinna.
22:10 Fyrir því eru snörur allt í kringum þig, og fyrir því skelfir ótti þig skyndilega! 22:11 Eða sér þú ekki myrkrið og vatnaflauminn, sem hylur þig? 22:12 Er ekki Guð himinhár? og lít þú á hvirfil stjarnanna, hve hátt þær gnæfa! 22:13 Og þú segir: ,,Hvað veit Guð? Getur hann dæmt gegnum skýsortann? 22:14 Skýin skyggja á hann, svo að hann sér ekki, og hann gengur á himinhvelfingunni.`` 22:15 Ætlar þú að halda fortíðar leið, þá er ranglátir menn hafa farið? 22:16 Þeir er kippt var burt fyrir tímann og grundvöllur þeirra skolaðist burt sem straumur, 22:17 þeir er sögðu við Guð: ,,Vík frá oss! og hvað gæti hinn Almáttki gjört fyrir oss?`` 22:18 og það þó hann fyllti hús þeirra blessun. _ Hugarfar óguðlegra sé fjarri mér! 22:19 Hinir réttlátu sjá það og gleðjast, og hinn saklausi gjörir gys að þeim: 22:20 ,,Vissulega er andstæðingur vor að engu orðinn, og eldurinn hefir eytt leifum þeirra.`` 22:21 Vingast þú við Guð, þá muntu vera í friði, við það mun blessun yfir þig koma. 22:22 Tak á móti kenning af munni hans, og fest þér orð hans í hjarta. 22:23 Ef þú snýr þér til hins Almáttka, auðmýkir þig, ef þú rekur ranglætið langt burt frá tjaldi þínu _ 22:24 já, varpaðu gullinu í duftið og skíragullinu ofan í lækjamölina! _ 22:25 þá skal hinn Almáttki vera gull þitt, vera þér hið skærasta silfur. 22:26 Já, þá munt þú hafa yndi af hinum Almáttka og lyfta augliti þínu til Guðs. 22:27 Biðjir þú til hans, bænheyrir hann þig, og heit þín munt þú greiða. 22:28 Og áformir þú eitthvað, mun þér heppnast það, og birta skína yfir vegu þína. 22:29 Þegar þeir liggja niður á við, þá kallar þú ,,Upp á við!`` og hinum auðmjúka hjálpar hann. 22:30 Hann bjargar jafnvel þeim, sem ekki er saklaus, já, hann bjargast fyrir hreinleik handa þinna.
22:11 Eða sér þú ekki myrkrið og vatnaflauminn, sem hylur þig? 22:12 Er ekki Guð himinhár? og lít þú á hvirfil stjarnanna, hve hátt þær gnæfa! 22:13 Og þú segir: ,,Hvað veit Guð? Getur hann dæmt gegnum skýsortann? 22:14 Skýin skyggja á hann, svo að hann sér ekki, og hann gengur á himinhvelfingunni.`` 22:15 Ætlar þú að halda fortíðar leið, þá er ranglátir menn hafa farið? 22:16 Þeir er kippt var burt fyrir tímann og grundvöllur þeirra skolaðist burt sem straumur, 22:17 þeir er sögðu við Guð: ,,Vík frá oss! og hvað gæti hinn Almáttki gjört fyrir oss?`` 22:18 og það þó hann fyllti hús þeirra blessun. _ Hugarfar óguðlegra sé fjarri mér! 22:19 Hinir réttlátu sjá það og gleðjast, og hinn saklausi gjörir gys að þeim: 22:20 ,,Vissulega er andstæðingur vor að engu orðinn, og eldurinn hefir eytt leifum þeirra.`` 22:21 Vingast þú við Guð, þá muntu vera í friði, við það mun blessun yfir þig koma. 22:22 Tak á móti kenning af munni hans, og fest þér orð hans í hjarta. 22:23 Ef þú snýr þér til hins Almáttka, auðmýkir þig, ef þú rekur ranglætið langt burt frá tjaldi þínu _ 22:24 já, varpaðu gullinu í duftið og skíragullinu ofan í lækjamölina! _ 22:25 þá skal hinn Almáttki vera gull þitt, vera þér hið skærasta silfur. 22:26 Já, þá munt þú hafa yndi af hinum Almáttka og lyfta augliti þínu til Guðs. 22:27 Biðjir þú til hans, bænheyrir hann þig, og heit þín munt þú greiða. 22:28 Og áformir þú eitthvað, mun þér heppnast það, og birta skína yfir vegu þína. 22:29 Þegar þeir liggja niður á við, þá kallar þú ,,Upp á við!`` og hinum auðmjúka hjálpar hann. 22:30 Hann bjargar jafnvel þeim, sem ekki er saklaus, já, hann bjargast fyrir hreinleik handa þinna.
22:12 Er ekki Guð himinhár? og lít þú á hvirfil stjarnanna, hve hátt þær gnæfa! 22:13 Og þú segir: ,,Hvað veit Guð? Getur hann dæmt gegnum skýsortann? 22:14 Skýin skyggja á hann, svo að hann sér ekki, og hann gengur á himinhvelfingunni.`` 22:15 Ætlar þú að halda fortíðar leið, þá er ranglátir menn hafa farið? 22:16 Þeir er kippt var burt fyrir tímann og grundvöllur þeirra skolaðist burt sem straumur, 22:17 þeir er sögðu við Guð: ,,Vík frá oss! og hvað gæti hinn Almáttki gjört fyrir oss?`` 22:18 og það þó hann fyllti hús þeirra blessun. _ Hugarfar óguðlegra sé fjarri mér! 22:19 Hinir réttlátu sjá það og gleðjast, og hinn saklausi gjörir gys að þeim: 22:20 ,,Vissulega er andstæðingur vor að engu orðinn, og eldurinn hefir eytt leifum þeirra.`` 22:21 Vingast þú við Guð, þá muntu vera í friði, við það mun blessun yfir þig koma. 22:22 Tak á móti kenning af munni hans, og fest þér orð hans í hjarta. 22:23 Ef þú snýr þér til hins Almáttka, auðmýkir þig, ef þú rekur ranglætið langt burt frá tjaldi þínu _ 22:24 já, varpaðu gullinu í duftið og skíragullinu ofan í lækjamölina! _ 22:25 þá skal hinn Almáttki vera gull þitt, vera þér hið skærasta silfur. 22:26 Já, þá munt þú hafa yndi af hinum Almáttka og lyfta augliti þínu til Guðs. 22:27 Biðjir þú til hans, bænheyrir hann þig, og heit þín munt þú greiða. 22:28 Og áformir þú eitthvað, mun þér heppnast það, og birta skína yfir vegu þína. 22:29 Þegar þeir liggja niður á við, þá kallar þú ,,Upp á við!`` og hinum auðmjúka hjálpar hann. 22:30 Hann bjargar jafnvel þeim, sem ekki er saklaus, já, hann bjargast fyrir hreinleik handa þinna.
22:13 Og þú segir: ,,Hvað veit Guð? Getur hann dæmt gegnum skýsortann? 22:14 Skýin skyggja á hann, svo að hann sér ekki, og hann gengur á himinhvelfingunni.`` 22:15 Ætlar þú að halda fortíðar leið, þá er ranglátir menn hafa farið? 22:16 Þeir er kippt var burt fyrir tímann og grundvöllur þeirra skolaðist burt sem straumur, 22:17 þeir er sögðu við Guð: ,,Vík frá oss! og hvað gæti hinn Almáttki gjört fyrir oss?`` 22:18 og það þó hann fyllti hús þeirra blessun. _ Hugarfar óguðlegra sé fjarri mér! 22:19 Hinir réttlátu sjá það og gleðjast, og hinn saklausi gjörir gys að þeim: 22:20 ,,Vissulega er andstæðingur vor að engu orðinn, og eldurinn hefir eytt leifum þeirra.`` 22:21 Vingast þú við Guð, þá muntu vera í friði, við það mun blessun yfir þig koma. 22:22 Tak á móti kenning af munni hans, og fest þér orð hans í hjarta. 22:23 Ef þú snýr þér til hins Almáttka, auðmýkir þig, ef þú rekur ranglætið langt burt frá tjaldi þínu _ 22:24 já, varpaðu gullinu í duftið og skíragullinu ofan í lækjamölina! _ 22:25 þá skal hinn Almáttki vera gull þitt, vera þér hið skærasta silfur. 22:26 Já, þá munt þú hafa yndi af hinum Almáttka og lyfta augliti þínu til Guðs. 22:27 Biðjir þú til hans, bænheyrir hann þig, og heit þín munt þú greiða. 22:28 Og áformir þú eitthvað, mun þér heppnast það, og birta skína yfir vegu þína. 22:29 Þegar þeir liggja niður á við, þá kallar þú ,,Upp á við!`` og hinum auðmjúka hjálpar hann. 22:30 Hann bjargar jafnvel þeim, sem ekki er saklaus, já, hann bjargast fyrir hreinleik handa þinna.
22:14 Skýin skyggja á hann, svo að hann sér ekki, og hann gengur á himinhvelfingunni.`` 22:15 Ætlar þú að halda fortíðar leið, þá er ranglátir menn hafa farið? 22:16 Þeir er kippt var burt fyrir tímann og grundvöllur þeirra skolaðist burt sem straumur, 22:17 þeir er sögðu við Guð: ,,Vík frá oss! og hvað gæti hinn Almáttki gjört fyrir oss?`` 22:18 og það þó hann fyllti hús þeirra blessun. _ Hugarfar óguðlegra sé fjarri mér! 22:19 Hinir réttlátu sjá það og gleðjast, og hinn saklausi gjörir gys að þeim: 22:20 ,,Vissulega er andstæðingur vor að engu orðinn, og eldurinn hefir eytt leifum þeirra.`` 22:21 Vingast þú við Guð, þá muntu vera í friði, við það mun blessun yfir þig koma. 22:22 Tak á móti kenning af munni hans, og fest þér orð hans í hjarta. 22:23 Ef þú snýr þér til hins Almáttka, auðmýkir þig, ef þú rekur ranglætið langt burt frá tjaldi þínu _ 22:24 já, varpaðu gullinu í duftið og skíragullinu ofan í lækjamölina! _ 22:25 þá skal hinn Almáttki vera gull þitt, vera þér hið skærasta silfur. 22:26 Já, þá munt þú hafa yndi af hinum Almáttka og lyfta augliti þínu til Guðs. 22:27 Biðjir þú til hans, bænheyrir hann þig, og heit þín munt þú greiða. 22:28 Og áformir þú eitthvað, mun þér heppnast það, og birta skína yfir vegu þína. 22:29 Þegar þeir liggja niður á við, þá kallar þú ,,Upp á við!`` og hinum auðmjúka hjálpar hann. 22:30 Hann bjargar jafnvel þeim, sem ekki er saklaus, já, hann bjargast fyrir hreinleik handa þinna.
22:15 Ætlar þú að halda fortíðar leið, þá er ranglátir menn hafa farið? 22:16 Þeir er kippt var burt fyrir tímann og grundvöllur þeirra skolaðist burt sem straumur, 22:17 þeir er sögðu við Guð: ,,Vík frá oss! og hvað gæti hinn Almáttki gjört fyrir oss?`` 22:18 og það þó hann fyllti hús þeirra blessun. _ Hugarfar óguðlegra sé fjarri mér! 22:19 Hinir réttlátu sjá það og gleðjast, og hinn saklausi gjörir gys að þeim: 22:20 ,,Vissulega er andstæðingur vor að engu orðinn, og eldurinn hefir eytt leifum þeirra.`` 22:21 Vingast þú við Guð, þá muntu vera í friði, við það mun blessun yfir þig koma. 22:22 Tak á móti kenning af munni hans, og fest þér orð hans í hjarta. 22:23 Ef þú snýr þér til hins Almáttka, auðmýkir þig, ef þú rekur ranglætið langt burt frá tjaldi þínu _ 22:24 já, varpaðu gullinu í duftið og skíragullinu ofan í lækjamölina! _ 22:25 þá skal hinn Almáttki vera gull þitt, vera þér hið skærasta silfur. 22:26 Já, þá munt þú hafa yndi af hinum Almáttka og lyfta augliti þínu til Guðs. 22:27 Biðjir þú til hans, bænheyrir hann þig, og heit þín munt þú greiða. 22:28 Og áformir þú eitthvað, mun þér heppnast það, og birta skína yfir vegu þína. 22:29 Þegar þeir liggja niður á við, þá kallar þú ,,Upp á við!`` og hinum auðmjúka hjálpar hann. 22:30 Hann bjargar jafnvel þeim, sem ekki er saklaus, já, hann bjargast fyrir hreinleik handa þinna.
22:16 Þeir er kippt var burt fyrir tímann og grundvöllur þeirra skolaðist burt sem straumur, 22:17 þeir er sögðu við Guð: ,,Vík frá oss! og hvað gæti hinn Almáttki gjört fyrir oss?`` 22:18 og það þó hann fyllti hús þeirra blessun. _ Hugarfar óguðlegra sé fjarri mér! 22:19 Hinir réttlátu sjá það og gleðjast, og hinn saklausi gjörir gys að þeim: 22:20 ,,Vissulega er andstæðingur vor að engu orðinn, og eldurinn hefir eytt leifum þeirra.`` 22:21 Vingast þú við Guð, þá muntu vera í friði, við það mun blessun yfir þig koma. 22:22 Tak á móti kenning af munni hans, og fest þér orð hans í hjarta. 22:23 Ef þú snýr þér til hins Almáttka, auðmýkir þig, ef þú rekur ranglætið langt burt frá tjaldi þínu _ 22:24 já, varpaðu gullinu í duftið og skíragullinu ofan í lækjamölina! _ 22:25 þá skal hinn Almáttki vera gull þitt, vera þér hið skærasta silfur. 22:26 Já, þá munt þú hafa yndi af hinum Almáttka og lyfta augliti þínu til Guðs. 22:27 Biðjir þú til hans, bænheyrir hann þig, og heit þín munt þú greiða. 22:28 Og áformir þú eitthvað, mun þér heppnast það, og birta skína yfir vegu þína. 22:29 Þegar þeir liggja niður á við, þá kallar þú ,,Upp á við!`` og hinum auðmjúka hjálpar hann. 22:30 Hann bjargar jafnvel þeim, sem ekki er saklaus, já, hann bjargast fyrir hreinleik handa þinna.
22:17 þeir er sögðu við Guð: ,,Vík frá oss! og hvað gæti hinn Almáttki gjört fyrir oss?`` 22:18 og það þó hann fyllti hús þeirra blessun. _ Hugarfar óguðlegra sé fjarri mér! 22:19 Hinir réttlátu sjá það og gleðjast, og hinn saklausi gjörir gys að þeim: 22:20 ,,Vissulega er andstæðingur vor að engu orðinn, og eldurinn hefir eytt leifum þeirra.`` 22:21 Vingast þú við Guð, þá muntu vera í friði, við það mun blessun yfir þig koma. 22:22 Tak á móti kenning af munni hans, og fest þér orð hans í hjarta. 22:23 Ef þú snýr þér til hins Almáttka, auðmýkir þig, ef þú rekur ranglætið langt burt frá tjaldi þínu _ 22:24 já, varpaðu gullinu í duftið og skíragullinu ofan í lækjamölina! _ 22:25 þá skal hinn Almáttki vera gull þitt, vera þér hið skærasta silfur. 22:26 Já, þá munt þú hafa yndi af hinum Almáttka og lyfta augliti þínu til Guðs. 22:27 Biðjir þú til hans, bænheyrir hann þig, og heit þín munt þú greiða. 22:28 Og áformir þú eitthvað, mun þér heppnast það, og birta skína yfir vegu þína. 22:29 Þegar þeir liggja niður á við, þá kallar þú ,,Upp á við!`` og hinum auðmjúka hjálpar hann. 22:30 Hann bjargar jafnvel þeim, sem ekki er saklaus, já, hann bjargast fyrir hreinleik handa þinna.
22:18 og það þó hann fyllti hús þeirra blessun. _ Hugarfar óguðlegra sé fjarri mér! 22:19 Hinir réttlátu sjá það og gleðjast, og hinn saklausi gjörir gys að þeim: 22:20 ,,Vissulega er andstæðingur vor að engu orðinn, og eldurinn hefir eytt leifum þeirra.`` 22:21 Vingast þú við Guð, þá muntu vera í friði, við það mun blessun yfir þig koma. 22:22 Tak á móti kenning af munni hans, og fest þér orð hans í hjarta. 22:23 Ef þú snýr þér til hins Almáttka, auðmýkir þig, ef þú rekur ranglætið langt burt frá tjaldi þínu _ 22:24 já, varpaðu gullinu í duftið og skíragullinu ofan í lækjamölina! _ 22:25 þá skal hinn Almáttki vera gull þitt, vera þér hið skærasta silfur. 22:26 Já, þá munt þú hafa yndi af hinum Almáttka og lyfta augliti þínu til Guðs. 22:27 Biðjir þú til hans, bænheyrir hann þig, og heit þín munt þú greiða. 22:28 Og áformir þú eitthvað, mun þér heppnast það, og birta skína yfir vegu þína. 22:29 Þegar þeir liggja niður á við, þá kallar þú ,,Upp á við!`` og hinum auðmjúka hjálpar hann. 22:30 Hann bjargar jafnvel þeim, sem ekki er saklaus, já, hann bjargast fyrir hreinleik handa þinna.
22:19 Hinir réttlátu sjá það og gleðjast, og hinn saklausi gjörir gys að þeim: 22:20 ,,Vissulega er andstæðingur vor að engu orðinn, og eldurinn hefir eytt leifum þeirra.`` 22:21 Vingast þú við Guð, þá muntu vera í friði, við það mun blessun yfir þig koma. 22:22 Tak á móti kenning af munni hans, og fest þér orð hans í hjarta. 22:23 Ef þú snýr þér til hins Almáttka, auðmýkir þig, ef þú rekur ranglætið langt burt frá tjaldi þínu _ 22:24 já, varpaðu gullinu í duftið og skíragullinu ofan í lækjamölina! _ 22:25 þá skal hinn Almáttki vera gull þitt, vera þér hið skærasta silfur. 22:26 Já, þá munt þú hafa yndi af hinum Almáttka og lyfta augliti þínu til Guðs. 22:27 Biðjir þú til hans, bænheyrir hann þig, og heit þín munt þú greiða. 22:28 Og áformir þú eitthvað, mun þér heppnast það, og birta skína yfir vegu þína. 22:29 Þegar þeir liggja niður á við, þá kallar þú ,,Upp á við!`` og hinum auðmjúka hjálpar hann. 22:30 Hann bjargar jafnvel þeim, sem ekki er saklaus, já, hann bjargast fyrir hreinleik handa þinna.
22:20 ,,Vissulega er andstæðingur vor að engu orðinn, og eldurinn hefir eytt leifum þeirra.`` 22:21 Vingast þú við Guð, þá muntu vera í friði, við það mun blessun yfir þig koma. 22:22 Tak á móti kenning af munni hans, og fest þér orð hans í hjarta. 22:23 Ef þú snýr þér til hins Almáttka, auðmýkir þig, ef þú rekur ranglætið langt burt frá tjaldi þínu _ 22:24 já, varpaðu gullinu í duftið og skíragullinu ofan í lækjamölina! _ 22:25 þá skal hinn Almáttki vera gull þitt, vera þér hið skærasta silfur. 22:26 Já, þá munt þú hafa yndi af hinum Almáttka og lyfta augliti þínu til Guðs. 22:27 Biðjir þú til hans, bænheyrir hann þig, og heit þín munt þú greiða. 22:28 Og áformir þú eitthvað, mun þér heppnast það, og birta skína yfir vegu þína. 22:29 Þegar þeir liggja niður á við, þá kallar þú ,,Upp á við!`` og hinum auðmjúka hjálpar hann. 22:30 Hann bjargar jafnvel þeim, sem ekki er saklaus, já, hann bjargast fyrir hreinleik handa þinna.
22:21 Vingast þú við Guð, þá muntu vera í friði, við það mun blessun yfir þig koma. 22:22 Tak á móti kenning af munni hans, og fest þér orð hans í hjarta. 22:23 Ef þú snýr þér til hins Almáttka, auðmýkir þig, ef þú rekur ranglætið langt burt frá tjaldi þínu _ 22:24 já, varpaðu gullinu í duftið og skíragullinu ofan í lækjamölina! _ 22:25 þá skal hinn Almáttki vera gull þitt, vera þér hið skærasta silfur. 22:26 Já, þá munt þú hafa yndi af hinum Almáttka og lyfta augliti þínu til Guðs. 22:27 Biðjir þú til hans, bænheyrir hann þig, og heit þín munt þú greiða. 22:28 Og áformir þú eitthvað, mun þér heppnast það, og birta skína yfir vegu þína. 22:29 Þegar þeir liggja niður á við, þá kallar þú ,,Upp á við!`` og hinum auðmjúka hjálpar hann. 22:30 Hann bjargar jafnvel þeim, sem ekki er saklaus, já, hann bjargast fyrir hreinleik handa þinna.
22:22 Tak á móti kenning af munni hans, og fest þér orð hans í hjarta. 22:23 Ef þú snýr þér til hins Almáttka, auðmýkir þig, ef þú rekur ranglætið langt burt frá tjaldi þínu _ 22:24 já, varpaðu gullinu í duftið og skíragullinu ofan í lækjamölina! _ 22:25 þá skal hinn Almáttki vera gull þitt, vera þér hið skærasta silfur. 22:26 Já, þá munt þú hafa yndi af hinum Almáttka og lyfta augliti þínu til Guðs. 22:27 Biðjir þú til hans, bænheyrir hann þig, og heit þín munt þú greiða. 22:28 Og áformir þú eitthvað, mun þér heppnast það, og birta skína yfir vegu þína. 22:29 Þegar þeir liggja niður á við, þá kallar þú ,,Upp á við!`` og hinum auðmjúka hjálpar hann. 22:30 Hann bjargar jafnvel þeim, sem ekki er saklaus, já, hann bjargast fyrir hreinleik handa þinna.
22:23 Ef þú snýr þér til hins Almáttka, auðmýkir þig, ef þú rekur ranglætið langt burt frá tjaldi þínu _ 22:24 já, varpaðu gullinu í duftið og skíragullinu ofan í lækjamölina! _ 22:25 þá skal hinn Almáttki vera gull þitt, vera þér hið skærasta silfur. 22:26 Já, þá munt þú hafa yndi af hinum Almáttka og lyfta augliti þínu til Guðs. 22:27 Biðjir þú til hans, bænheyrir hann þig, og heit þín munt þú greiða. 22:28 Og áformir þú eitthvað, mun þér heppnast það, og birta skína yfir vegu þína. 22:29 Þegar þeir liggja niður á við, þá kallar þú ,,Upp á við!`` og hinum auðmjúka hjálpar hann. 22:30 Hann bjargar jafnvel þeim, sem ekki er saklaus, já, hann bjargast fyrir hreinleik handa þinna.
22:24 já, varpaðu gullinu í duftið og skíragullinu ofan í lækjamölina! _ 22:25 þá skal hinn Almáttki vera gull þitt, vera þér hið skærasta silfur. 22:26 Já, þá munt þú hafa yndi af hinum Almáttka og lyfta augliti þínu til Guðs. 22:27 Biðjir þú til hans, bænheyrir hann þig, og heit þín munt þú greiða. 22:28 Og áformir þú eitthvað, mun þér heppnast það, og birta skína yfir vegu þína. 22:29 Þegar þeir liggja niður á við, þá kallar þú ,,Upp á við!`` og hinum auðmjúka hjálpar hann. 22:30 Hann bjargar jafnvel þeim, sem ekki er saklaus, já, hann bjargast fyrir hreinleik handa þinna.
22:25 þá skal hinn Almáttki vera gull þitt, vera þér hið skærasta silfur. 22:26 Já, þá munt þú hafa yndi af hinum Almáttka og lyfta augliti þínu til Guðs. 22:27 Biðjir þú til hans, bænheyrir hann þig, og heit þín munt þú greiða. 22:28 Og áformir þú eitthvað, mun þér heppnast það, og birta skína yfir vegu þína. 22:29 Þegar þeir liggja niður á við, þá kallar þú ,,Upp á við!`` og hinum auðmjúka hjálpar hann. 22:30 Hann bjargar jafnvel þeim, sem ekki er saklaus, já, hann bjargast fyrir hreinleik handa þinna.
22:26 Já, þá munt þú hafa yndi af hinum Almáttka og lyfta augliti þínu til Guðs. 22:27 Biðjir þú til hans, bænheyrir hann þig, og heit þín munt þú greiða. 22:28 Og áformir þú eitthvað, mun þér heppnast það, og birta skína yfir vegu þína. 22:29 Þegar þeir liggja niður á við, þá kallar þú ,,Upp á við!`` og hinum auðmjúka hjálpar hann. 22:30 Hann bjargar jafnvel þeim, sem ekki er saklaus, já, hann bjargast fyrir hreinleik handa þinna.
22:27 Biðjir þú til hans, bænheyrir hann þig, og heit þín munt þú greiða. 22:28 Og áformir þú eitthvað, mun þér heppnast það, og birta skína yfir vegu þína. 22:29 Þegar þeir liggja niður á við, þá kallar þú ,,Upp á við!`` og hinum auðmjúka hjálpar hann. 22:30 Hann bjargar jafnvel þeim, sem ekki er saklaus, já, hann bjargast fyrir hreinleik handa þinna.
22:28 Og áformir þú eitthvað, mun þér heppnast það, og birta skína yfir vegu þína. 22:29 Þegar þeir liggja niður á við, þá kallar þú ,,Upp á við!`` og hinum auðmjúka hjálpar hann. 22:30 Hann bjargar jafnvel þeim, sem ekki er saklaus, já, hann bjargast fyrir hreinleik handa þinna.
22:29 Þegar þeir liggja niður á við, þá kallar þú ,,Upp á við!`` og hinum auðmjúka hjálpar hann. 22:30 Hann bjargar jafnvel þeim, sem ekki er saklaus, já, hann bjargast fyrir hreinleik handa þinna.
22:30 Hann bjargar jafnvel þeim, sem ekki er saklaus, já, hann bjargast fyrir hreinleik handa þinna.
GOTO NEXT CHAPTER - BIBLE INDEX & SEARCH