6:26 Í það mund lýsti Jósúa þessari bannfæringu: ,,Bölvaður sé sá maður fyrir Drottni, sem fer til og reisir að nýju þessa borg, Jeríkó! Frumgetning sinn skal hann missa, þegar hann leggur undirstöður hennar, og yngsta son sinn, er hann reisir hlið hennar.``
6:27 En Drottinn var með Jósúa, og barst orðstír hans um allt landið.