Bad Advertisement?

News / Reviews:
  • World News
  • Movie Reviews
  • Book Search

    Are you a Christian?

    Online Store:
  • Visit Our eBay Store



  • ICELANDIC BIBLE - SONG OF SOLOMON 7

    PREVIOUS CHAPTER - NEXT CHAPTER - HELP


    7:1 Hversu fagrir eru fćtur ţínir í ilskónum, ţú höfđingjadóttir! Ávali mjađma ţinna er eins og hálsmen, handaverk listasmiđs,

    7:2 skaut ţitt kringlótt skál, er eigi má skorta vínblönduna, kviđur ţinn hveitibingur, kringsettur liljum,

    7:3 brjóst ţín eins og tveir rádýrskálfar, skóggeitar-tvíburar.

    7:4 Háls ţinn er eins og fílabeinsturn, augu ţín sem tjarnir hjá Hesbon, viđ hliđ Batrabbím, nef ţitt eins og Líbanonsturninn, sem veit ađ Damaskus.

    7:5 Höfuđiđ á ţér er eins og Karmel og höfuđhár ţitt sem purpuri, konungurinn er fjötrađur af lokkunum.

    7:6 Hversu fögur ertu og hversu yndisleg ertu, ástin mín, í yndisnautnunum.

    7:7 Vöxtur ţinn líkist pálmaviđ og brjóst ţín vínberjum.

    7:8 Ég hugsa: Ég verđ ađ fara upp í pálmann, grípa í greinar hans. Ó, ađ brjóst ţín mćttu líkjast berjum vínviđarins og ilmurinn úr nefi ţínu eplum,

    7:9 og gómur ţinn góđu víni, sem unnusta mínum rennur liđugt niđur, líđandi yfir varir og tennur.

    7:10 Ég heyri unnusta mínum, og til mín er löngun hans.

    7:11 Kom, unnusti minn, viđ skulum fara út á víđan vang, hafast viđ međal kypurblómanna.

    7:12 Viđ skulum fara snemma upp í víngarđana, sjá, hvort vínviđurinn er farinn ađ bruma, hvort blómin eru farin ađ ljúkast upp, hvort granateplatrén eru farin ađ blómgast. Ţar vil ég gefa ţér ást mína.

    7:13 Ástareplin anga og yfir dyrum okkar eru alls konar dýrir ávextir, nýir og gamlir, unnusti minn, ég hefi geymt ţér ţá.

    GOTO NEXT CHAPTER - BIBLE INDEX & SEARCH

    God Rules.NET
    Search 100+ volumes of books at one time. Luther Bible Search Engine. Elberfelder Bible Search Engine. German SCH Bible Search Engine