7:12 Viđ skulum fara snemma upp í víngarđana, sjá, hvort vínviđurinn er farinn ađ bruma, hvort blómin eru farin ađ ljúkast upp, hvort granateplatrén eru farin ađ blómgast. Ţar vil ég gefa ţér ást mína.
7:13 Ástareplin anga og yfir dyrum okkar eru alls konar dýrir ávextir, nýir og gamlir, unnusti minn, ég hefi geymt ţér ţá.