Bad Advertisement?

News / Reviews:
  • World News
  • Movie Reviews
  • Book Search

    Are you a Christian?

    Online Store:
  • Visit Our eBay Store



  • ICELANDIC BIBLE - 1CHRONICLES 3

    PREVIOUS CHAPTER - NEXT CHAPTER - HELP


    3:1 Þessir eru synir Davíðs, er hann eignaðist í Hebron: Ammon, frumgetningurinn, við Akínóam frá Jesreel; annar var Daníel, við Abígail frá Karmel;

    3:2 hinn þriðji Absalon, sonur Maöku, dóttur Talmaí konungs í Gesúr; hinn fjórði Adónía, sonur Haggítar;

    3:3 hinn fimmti Sefatja, við Abítal; hinn sjötti Jitream, við Eglu, konu sinni.

    3:4 Sex fæddust honum í Hebron. Þar ríkti hann sjö ár og sex mánuði, en í Jerúsalem ríkti hann þrjátíu og þrjú ár.

    3:5 Og þessa eignaðist hann í Jerúsalem: Símea, Sóbab, Natan og Salómon _ fjóra alls _ við Batsúa Ammíelsdóttur,

    3:6 enn fremur Jíbhar, Elísama, Elífelet,

    3:7 Nóga, Nefeg, Jafía,

    3:8 Elísama, Eljada, Elífelet _ níu alls.

    3:9 Þetta eru allir synir Davíðs, að hjákvennasonum eigi meðtöldum. En systir þeirra var Tamar.

    3:10 Sonur Salómons var Rehabeam, hans son var Abía, hans son Asa, hans son Jósafat,

    3:11 hans son Jóram, hans son Ahasía, hans son Jóas,

    3:12 hans son Amasía, hans son Asaría, hans son Jótam,

    3:13 hans son Akas, hans son Hiskía, hans son Manasse,

    3:14 hans son Amón, hans son Jósía.

    3:15 Og synir Jósía voru: Jóhanan, frumgetningurinn, annar Jójakím, þriðji Sedekía, fjórði Sallúm.

    3:16 Og synir Jójakíms: Jekonja, sonur hans; hans son var Sedekía.

    3:17 Synir Jekonja, hins herleidda: Sealtíel, sonur hans,

    3:18 Malkíram, Pedaja, Seneassar, Jekamja, Hósama og Nedabja.

    3:19 Synir Pedaja voru: Serúbabel og Símeí, og synir Serúbabels: Mesúllam og Hananja. Systir þeirra var Selómít.

    3:20 Og enn fremur Hasúba, Óhel, Berekía, Hasadja, Júsab Hesed _ fimm alls.

    3:21 Synir Hananja voru: Pelatja og Jesaja, synir Refaja, synir Arnans, synir Óbadía, synir Sekanja.

    3:22 Synir Sekanja voru: Semaja, og synir Semaja: Hattúa, Jígeal, Baría, Nearja og Safat _ sex alls.

    3:23 Synir Nearja voru: Eljóenaí, Hiskía, Asríkam _ þrír alls.

    3:24 En synir Eljóenaí voru: Hódavja, Eljasíb, Pelaja, Akkúb, Jóhanan, Delaja, Ananí _ sjö alls.

    GOTO NEXT CHAPTER - BIBLE INDEX & SEARCH

    God Rules.NET
    Search 100+ volumes of books at one time. Luther Bible Search Engine. Elberfelder Bible Search Engine. German SCH Bible Search Engine