Bad Advertisement?

News / Reviews:
  • World News
  • Movie Reviews
  • Book Search

    Are you a Christian?

    Online Store:
  • Visit Our eBay Store



  • ICELANDIC BIBLE - EZEKIEL 28

    PREVIOUS CHAPTER - NEXT CHAPTER - HELP


    28:1 Og orğ Drottins kom til mín, svohljóğandi:

    28:2 ,,Mannsson, seg tignarmönnunum í Tırus: Svo segir Drottinn Guğ: Af şví ağ hjarta şitt var hrokafullt, svo ağ şú sagğir: ,Ég er guğ, ég sit í guğasæti mitt úti í hafi!` _ şar sem şú ert şó mağur og enginn guğ, en leist á şig eins og guğ, _

    28:3 já, şú varst vitrari en Daníel, ekkert huliğ var şér of myrkt,

    28:4 meğ speki şinni og hyggindum aflağir şú şér auğæfa og safnağir gulli og silfri í féhirslur şínar . . .

    28:5 Meğ viskugnótt şinni, meğ verslun şinni jókst şú auğæfi şín, og hjarta şitt varğ hrokafullt af auğæfunum _

    28:6 fyrir şví segir Drottinn Guğ svo: Af şví ağ şú leist á sjálfa şig eins og guğ,

    28:7 sjá, fyrir şví læt ég útlenda menn yfir şig koma, hinar grimmustu şjóğir, şeir skulu bregğa sverğum sínum gegn snilldarfegurğ şinni og vanhelga prıği şína.

    28:8 Şeir munu steypa sér niğur í gröfina og şú munt deyja dauğa hins vopnbitna úti í hafi.

    28:9 Hvort munt şú şá segja: ,Ég er guğ!` frammi fyrir banamanni şínum, şar sem şú ert şó mağur og enginn guğ á valdi veganda şíns?

    28:10 Şú skalt deyja dauğa óumskorinna manna fyrir hendi útlendinga, şví ağ ég hefi talağ şağ, _ segir Drottinn Guğ.``

    28:11 Og orğ Drottins kom til mín, svohljóğandi:

    28:12 ,,Mannsson, hef upp harmljóğ yfir konunginum í Tırus og seg viğ hann: Svo segir Drottinn Guğ: Şú varst ímynd innsiglishrings, fullur af speki og fullkominn ağ fegurğ!

    28:13 Şú varst í Eden, aldingarği Guğs, şú varst şakinn alls konar dırum steinum: karneól, tópas, jaspis, krısolít, sjóam, onıx, safír, karbunkul, smaragğ, og umgjörğir şínar og útflúr var gjört af gulli. Daginn, sem şú varst skapağur, var şağ búiğ til.

    28:14 Ég hafği skipağ şig verndar-kerúb, şú varst á hinu heilaga goğafjalli, şú gekkst innan um glóandi steina.

    28:15 Şú varst óağfinnanlegur í breytni şinni frá şeim degi, er şú varst skapağur, şar til er yfirsjón fannst hjá şér.

    28:16 Fyrir şína miklu verslun fylltir şú şig hiğ innra ofríki og syndgağir. Şá óhelgaği ég şig og rak şig burt af goğafjallinu og tortímdi şér, şú verndar-kerúb, burt frá hinum glóandi steinum.

    28:17 Hjarta şitt varğ hrokafullt af fegurğ şinni, şú gjörğir speki şína ağ engu vegna viğhafnarljóma şíns. Ég varpaği şér til jarğar, ofurseldi şig konungum, svo ağ şeir mættu horfa nægju sína á şig.

    28:18 Meğ hinum mörgu misgjörğum şínum, meğ hinni óráğvöndu kaupverslun şinni vanhelgağir şú helgidóma şína. Şá lét ég eld brjótast út frá şér, hann eyddi şér, og ég gjörği şig ağ ösku á jörğinni í augsın allra, er sáu şig.

    28:19 Allir şeir meğal şjóğanna, er şekktu şig, voru agndofa yfir şér, şú fórst voveiflega og ert eilíflega horfinn.``

    28:20 Og orğ Drottins kom til mín, svohljóğandi:

    28:21 ,,Mannsson, snú şér ağ Sídon og spá gegn henni

    28:22 og seg: Svo segir Drottinn Guğ: Sjá, ég skal finna şig, Sídon, og gjöra mig vegsamlegan í şér miğri, til şess ağ şeir viğurkenni, ağ ég er Drottinn, er ég framkvæmi refsidóma í henni og auglısi heilagleik minn á henni.

    28:23 Og ég mun senda drepsótt í hana og blóğsúthelling á stræti hennar, og menn skulu í henni falla helsærğir fyrir sverği, er alla vega skal yfir hana ganga, til şess ağ şeir viğurkenni, ağ ég er Drottinn.

    28:24 En fyrir Ísraelsmenn mun eigi framar vera til neinn kveljandi şyrnir né stingandi şistill af öllum şeim, sem umhverfis şá eru, şeim er óvirtu şá, til şess ağ şeir viğurkenni, ağ ég er Drottinn Guğ şeirra.

    28:25 Svo segir Drottinn Guğ: Şegar ég safna Ísraelsmönnum saman frá şjóğunum, şangağ sem şeim var tvístrağ, şá skal ég auglısa heilagleik minn á şeim í augsın şjóğanna, og şeir skulu búa í landi sínu, şví er ég gaf şjóni mínum Jakob.

    28:26 Og şeir munu búa şar óhultir og reisa hús og planta víngarğa og búa óhultir, meğ şví ağ ég læt refsidóma ganga yfir alla nágranna şeirra, er şá hafa óvirt, til şess ağ şeir viğurkenni, ağ ég er Drottinn, Guğ şeirra.``

    GOTO NEXT CHAPTER - BIBLE INDEX & SEARCH

    God Rules.NET
    Search 100+ volumes of books at one time. Luther Bible Search Engine. Elberfelder Bible Search Engine. German SCH Bible Search Engine