10:20 Og Jesaja er svo djarfmáll að segja: ,,Ég hef látið þá finna mig, sem leituðu mín ekki. Ég er orðinn augljós þeim, sem spurðu ekki að mér.``
10:21 En við Ísrael segir hann: ,,Allan daginn breiddi ég út hendur mínar móti óhlýðnum og þverbrotnum lýð.``